lotasma.gif (3564 bytes)

Bk 97
Berkelín

Efnið er geislavirkur málmur sem finnst ekki í náttúrunni en er búinn til á rannsóknarstofu. Efnið var framleitt með því að skjóta alfaögnum að ameríkín-241. Alls hafa verið búnar til 9 samsætur þessa efnis. 247Bk hefur helmingunartímann 1400 ár og er stöðugasta samsæta efnisins.
Fróðleiksmoli:
Ítalinn
E. Torricelli
( 1608–1647 )
fann upp loftvogina.
Atómmassinn er ( 247 )
Eðlismassinn er 14,78 g /cm3
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Rn ] 5f8 6d7 7s2
Suðumarkið er óvitað.
Bræðslumarkið er 1259 K
Búið til af Glen T. Seaborg, Ralph James o.fl. í Bandaríkjunum 1949 Efnið er hlutlaust við oxun
 
Til baka á lotukerfið