At
85 |
Astat var framleitt með því að skjóta orkuríkum alfaögnum að bismúti. Efnið er þyngsti halógeninn og það eina af þeim sem er byggt upp af geislavirkum samsætum. Það er líka sá halógeni sem líkist mest málmum. Efnið er mjög krabbameinshvetjandi og hefur nægt að gefa tilraunadýrum lítinn skammt af efninu til að framkalla í þeim m.a. brjóstkrabbamein. Notagildi fyrir astat er frekar lítið í dag. | |
Fróðleiksmoli: Kvarkar eru taldir hinar ódeilanlegu frumagnir |
Atómmassinn er ( 209,99 ) | |
Eðlismassinn er óþekktur | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Xe ] 5d10 6s2 6p5 |
Suðumarkið er óþekkt | |
Bræðslumarkið er 575 K | ||
Uppgötvað af K.R. McKenzie, Dale Corson og E. Segré í Bandaríkjunum 1940. | Efnið er hlutlaust við oxun | |
Til baka á lotukerfið |