Am 95 |
Efnið er búið til en ekki uppgötvað í náttúrunni. Það líkist helst blýi í eiginleikum sínum. Það var framleitt með því að skjóta nifteindum að plútóníumkjarna. Efnið hefur verið notað sem skotmark í kjarnakljúfum til að framleiða enn þyngri frumeindir. Helmingunartími samsæta efnisins nær frá 0,9 mínútum til 7.400 ára. | |
Fróðleiksmoli: Ljóseind myndast þegar rafeind flyst frá hærra til lægra orkuþreps. |
Atómmassinn er ( 243 ) | |
Eðlismassinn er 13,7 g /cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Rn ] 5f7 7s2 |
Suðumarkið er 2880 K | |
Bræðslumarkið er 1449 K | ||
Búið til af Glen T. Seaborg, Ralph James o.fl. í Bandaríkjunum 1944 | Myndar súr og basísk oxíð | |
Til baka á lotukerfið |