![]() |
Al
13 |
Ef allt ál á jörðinni væri unnið, þá væri hægt að hylja jörðina með um 100 metra þykkri álhúð. Ál var mjög dýrt í framleiðslu upphaflega. Það er þriðja algengasta frumefnið. Ál hefur mjög marga hagnýta eiginleika og er því sífellt notað í auknum mæli í iðnaði. Súrál fæst aðallega úr steinefninu báxíti og er unnið í hreint ál með rafgreiningu. Ál er með sjálfkrafa tæringarvörn því utan á það sest áloxíðhúð. |
Fróðleiksmoli: Árið 1898 setti J.J. Thomson fram kenningu um innri gerð frumeinda. |
Atómmassinn er 26,98154 | |
Eðlismassinn er 2,7 g/cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Ne ] 3s2 3p1 |
Suðumarkið er 2792 K | |
Bræðslumarkið er 933,47 K | ||
Uppgötvað af Hans Christian Örsted í Danmörku árið 1825. | Myndar súr og basísk oxíð | |
Til baka á lotukerfið |