Ac 89 |
Efni þetta finnst í úrangrýti í mjög litlu magni. Tvær náttúrulegar samsætur efnisins eru þekktar þ.e. 227Ac og 228Ac. Fyrra efnið myndast við klofnun úransamsætu en seinna efnið myndast vegna klofnunar þórínsamsætu. Hagnýting efnisins er lítil enn sem komið er. | |
Fróðleiksmoli: E. Rutherford tókst fyrstum manna að kljúfa atómkjarna árið 1919. |
Atómmassinn er (227) | |
Eðlismassinn er 10,07 g /cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Rn ] 6d1 7s2 |
Suðumarkið er 3573 K | |
Bræðslumarkið er 1323 K | ||
Uppgötvað af André Louise Debierne í Frakklandi árið 1899. | Efnið er hlutlaust við oxun | |
Til baka á lotukerfið |