5. kafli
1. Taugafruma er samsett úr:
A.
Taugaþráðum og frumubol.
B. Taugaþráðum, taugavef og vöðvum.
C. Taugaþráðum, síma og merg.
D. Taugaþráðum, símaenda og beinum.
5. kafli
2. Heili og mæna tilheyra:
A. Úttaugakerfinu.
B. Ósjálfráð taugakerfinu.
C.
Miðtaugakerfinu.
D. Viljastýrða taugakerfinu.
5. kafli
3. Mænuviðbragð er:
A. Ekki hluti af taugakerfinu.
B.
Þegar skyntaugar sem koma inn í mænuna senda boð beint um hreyfitaugar til vöðvanna, án þess að láta heilann vita fyrst.
C. Taugaboð sem berst fyrst í heilann en er svo sent til mænunnar til frekari úrvinnslu.
D. Lært taugaviðbragð, t.d. að hjóla.
5. kafli
4. Hvað er heiladauði?
A. Þungur draumsvefn.
B. Annað orð yfir meðvitundarleysi.
C. Þegar hjartað slær svo hægt að heilinn verður að hægja á starfseminni.
D.
Alger stöðvun hefur orðið á starfsemi heila og heilastofns og hún getur ekki gengið til baka.
5. kafli
5. Ef bakteríur eða veirur ráðast á himnurnar sem umlykja heilann getum við fengið:
A. Heilahristing.
B. Mígreni.
C.
Heilahimnubólgu.
D. Spennuhöfuðverk.
5. kafli
6. Í hvaða þrjá hluta skiptist heilinn?
A.
Stóra heila, litla heila og heilastofn.
B. Stóra heila, heilastofn og heilabörk.
C. Litla heila, heilastofn og heilabörk.
D. Litla heila, mænu og heilahvítu.
5. kafli
7. Hvert er hlutverk litla heilans (hnykilsins)?
A.
Hann stjórnar jafnvægi okkar og samhæfingu vöðva.
B. Hann stjórnar öndun og blóðþrýstingi.
C. Litli heili stjórnar starfsemi augna og eyrna.
D. Í litla heila eru málstöðvar okkar.
5. kafli
8. Það að blóðtappi stíflar æð í heila kallast:
A. Heilastífla.
B. Kransæðastífla.
C.
Heilablóðfall.
D. Mænuskaði.
5. kafli
9. Við finnum fimm tegundir bragðs. Hvert eftirfarandi er ekki bragð sem við finnum?
A. Sætt.
B. Salt.
C. Bragðfylling (umami).
D.
Bragðauki (þriðja bragðið).
5. kafli
10. Sjónskynfrumur í auganu eru nokkurn veginn:
A. 25.000.
B. 250.000.
C. 2,5 milljónir.
D.
250 milljónir.
5. kafli
11. Í sjónu augans eru tvær gerðir skynfrumna. Hvað nefnast þær?
A. Keilur og kúlur.
B.
Keilur og stafir.
C. Kúlur og prik.
D. Stafir og tölur.
5. kafli
12. Nærsýni:
A. Er hægt að lagfæra með safngleri.
B. Er vegna þess að augasteinninn er ekki gegnsær.
C.
Getur stafað af því að augað er of langt.
D. Getur stafað af því að augað er of stutt.
5. kafli
13. Hamar, steðji og ístað eru:
A. Taugar í auganu.
B.
Bein í eyranu.
C. Vöðvar í eyranu.
D. Minnstu vöðvar líkamans.
5. kafli
14. Bogagöng:
A. Eru taugagöng frá eyra að heila.
B. Er bogadregin trekt sem liggur að hljóðhimnunni.
C. Eru þrenn vökvafyllt göng í eyranu sem skynja hreyfingu og stöðu höfuðsins.
D.
Eru göngin sem flytja hljóðbylgjur frá hljóðhimnu að heyrnarbeinunum þremur.
5. kafli
15. Kirtillinn sem stjórnar framleiðslu flestra hormóna í líkamanum heitir:
A. Innkirtill.
B. Útkirtill.
C. Skjaldkirtill.
D.
Heiladingull.
5. kafli
16. Brisið framleiðir mikilvægt hormón sem nefnist:
A. Adrenalín.
B.
Insúlín.
C. Vaxtarhormón.
D. Kynhormón.
5. kafli
17. Adrenalín er mikilvægt hormón því það:
A.
Býr líkamann undir skjót viðbrögð m.a. til að flýja undan hættu.
B. Stjórnar líkamsvexti.
C. Myndast í heiladingli.
D. Stjórnar kynþroska manna.
5. kafli
18. Skyntaugar flytja boð frá heilanum.
A. Satt.
B. Ósatt
5. kafli
19. Hreyfitaugar flytja boð frá heilanum.
A. Satt.
B. Ósatt.
Það var rétt !
Rétt svar er:
Spurning
af 19
Rétt svör:
5. kafla lokið
Þú svaraðir
spurningum af 19 rétt