Kafli 4
1. Sveppafræðingar þekkja í dag um það bil:
A. 10.000 sveppategundir í heiminum.
B. 70.000 sveppategundir í heiminum.
C.
100.0000 sveppategundir í heiminum.
D. 160.000 sveppategundir í heiminum.
Kafli 4
2. Fjöldi þekktra tegunda af sveppum á Íslandi eru:
A. 150.
B. 1110.
C. 3500.
D.
2700.
Kafli 4
3. Mygli:
A. Myndar fanirnar í hatt sveppsins.
B.
Myndar gríðarlega stórt net sveppþráða.
C. Er hluti af staf sveppsins.
D. Tekur ekki upp næringu fyrir sveppinn.
Kafli 4
4. Hvert af eftirtöldu á ekki við?
A. Sveppaldin er úr mjög þéttum sveppþráðum.
B. Sveppaldin er sá staður í sveppnum þar sem gróin myndast.
C. Sveppaldin er sá staður í sveppnum þar sem milljarðar gróa geta verið staðsett.
D.
Sveppaldin er sá hluti sveppsins sem er ofan í jörðinni.
Kafli 4
5. Gró myndast í þeim hluta sveppsins sem nefnist:
A. Kragi.
B. Knapp.
C.
Sveppaldin.
D. Stafur.
Kafli 4
6. Lífverur sem afla sér fæðu við rotnun lífvera nefnast:
A.
Rotverur.
B. Frumbjarga lífverur.
C. Sníklar.
D. Fræplöntur.
Kafli 4
7. Til þess að taka næringu úr jarðveginum nota sveppir:
A.
Sveppaþræðina.
B. Hattinn.
C. Fanirnar.
D. Gróin.
Kafli 4
8. Hvert af eftirtöldu á ekki við um sveppi?
A. Sveppir afla sér fæðu með því að vera sníklar á öðrum lífverum.
B. Sveppir afla sér fæðu með því að leysa upp leifar dauðra lífvera.
C.
Sveppir afla sér fæðu með því að mynda samlífi með öðrum lífverum.
D. Sveppir afla sér fæðu með því að mynda fanir undir hattinum sem vinna næringu úr andrúmslofti.
Kafli 4
9. Brauð lyftist í ofni vegna:
A. Knappskota.
B.
Gerjunar þegar sveppur losar koltvíoxíð.
C. Skiptingar einfruma sveppa.
D. Myndunar dvalagróa.
Kafli 4
10. Myglusveppir eru gagnlegir til að:
a) Framleiða osta.
b) Framleiða pensilín.
A. Bara a er rétt.
B. Bæði a og b eru röng.
C.
Bæði a og b eru rétt.
D. Bara b er rétt.
Kafli 4
11. Dæmi um tegund af runnfléttu er:
A. Fjallagrös.
B. Engjaskófir.
C. Blaðfléttur.
D.
Hreindýramosi.
Kafli 4
12. Fléttur:
A. Hafa rætur.
B. Eru notaðar sem mælikvarði á loftmengun.
C.
Hafa rættlinga.
D. Eru flóknari lífverur en blómplöntur.
Kafli 4
13. Hlutverk þörungs í samlífi þörungs og blábakteríu er:
A.
Að búa til sykur sem verður næring fyrir báðar lífverurnar.
B. Upptaka vatns sem er nauðsynlegt báðum lífverum.
C. Upptaka steinefna sem eru nauðsynleg báðum lífverum.
D. Upptaka næringu sem er báðum til hagsbóta.
Kafli 4
14. Sveppir hafa frumuvegg.
A. Satt.
B. Ósatt.
Kafli 4
15. Sveppir hafa blaðgrænu.
A. Satt.
B. Ósatt.
Kafli 4
16. Sveppir eru ófrumbjarga lífverur.
A. Satt.
B. Ósatt.
Kafli 4
17. Sveppir geta verið fæða snigla.
A. Satt.
B. Ósatt.
Það var rétt !
Rétt svar er:
Spurning
af 17
Rétt svör:
4. kafla lokið
Þú svaraðir
spurningum af 17 rétt