4. kafli
1. Hárin á húðinni vaxa upp úr:
A. Fitukirtlum.
B.
Hársekkjum.
C. Svitakirtlum.
D. Taugaþráðum.
4. kafli
2. Stærsta líffæri mannslíkamans er:
A. Heilinn.
B. Hjartað.
C. Lungun.
D.
Húðin.
4. kafli
3. Nýjar húðfrumur myndast stöðugt í:
A. Hornlaginu.
B. Leðurhúðinni.
C.
Vaxtarlaginu.
D. Fituvefnum.
4. kafli
4. Húðlagið er 1–4 mm á þykkt og það er með teygjanlega þræði. Þegar einstaklingurinn eldist brotna teygjanlegu þræðirnir niður. Hér er verið að lýsa:
A. Húðþekjunni.
B. Vaxtarlaginu.
C. Undirhúðinni.
D.
Leðurhúðinni.
4. kafli
5. Efnið í nöglunum kallast:
A. Beðmi.
B.
Hyrni.
C. Glúkósi.
D. Glýkógen.
4. kafli
6. Eðlilegur líkamshiti manna er:
A.
37°C.
B. 30°C.
C. 39°C.
D. 42°C.
4. kafli
7. Þegar einstaklingi verður kalt bregst líkaminn við með því að:
A. Framleiða svita.
B. Leggja hárin í húðinni að líkamanum.
C.
Draga æðarnar í húðinni saman.
D. Víkka æðarnar í húðinni.
4. kafli
8. Sem dæmi um flöt bein má nefna:
A. Bein í handarbaki.
B. Hryggjarliði.
C.
Herðablöð.
D. Bein í lærleggjum.
4. kafli
9. Í rauða beinmergnum myndast:
A. Taugafrumur.
B. Heilafrumur.
C.
Rauðkorn.
D. Fita.
4. kafli
10. Á liðamótum eru sterk bönd sem halda beinendunum saman. Þau kallast:
A. Beinabönd.
B. Vöðvabönd.
C. Hjöruliður.
D.
Liðbönd.
4. kafli
11. Þegar við brosum notum við:
A. 39 vöðva.
B. 1 vöðva.
C.
14 vöðva.
D. 72 vöðva.
4. kafli
12. Þessu frumulíffæri fjölgar í frumum við þjálfun. Það heitir:
A. Kjarni.
B. Leysikorn.
C. Frumuhimna.
D.
Hvatberi.
4. kafli
13. Til eru dæmi um að tveir ólíkir einstaklingar hafi nákvæmlega eins fingraför.
A. Satt.
B. Ósatt.
4. kafli
14. Tölvusneiðmyndir eru meðal annars notaðar til að greina sjúkdóma í heila.
A. Satt.
B. Ósatt.
4. kafli
15. Þegar súrefnisskortur verður í vöðvum myndast mjólkursýra.
A. Satt.
B. Ósatt.
4. kafli
16. Bein í fullorðnu fólki eru brothættari en í ungu fólki.
A. Satt.
B. Ósatt.
Það var rétt !
Rétt svar er:
Spurning
af 16
Rétt svör:
4. kafla lokið
Þú svaraðir
spurningum af 16 rétt