3. Við hvað er átt: Hún liggur í gegnum lungun, þar sem blóðið tekur upp súrefni og lætur frá sér koltvíoxíð. Síðan streymir súrefnisríkt blóðið til baka til vinstri helmings hjartans. Hér er verið að lýsa:
3. kafli
4. Vinstri helmingur hjartans dælir súrefnisríku blóði út í ósæðina. Blóðið fer síðan í gegnum grennri slagæðar sem tengjast loks háræðunum. Hér er verið að lýsa:
3. kafli
5. Hvaða líffæri dælir súrefnissnauðu blóði til lungna?
3. kafli
6. Hvað varnar því að blóðið streymi í ranga átt inni í hjartanu?
3. kafli
7. Hvernig rennur blóðið upp í móti í bláæðum líkamans?
3. kafli
8. Hvar myndast blóðfrumur?
3. kafli
9. Af hverju hafa reykingarmenn minna þol en þeir sem ekki reykja?
3. kafli
10. Hvað nefnist sú tegund blóðfrumna sem hjálpar til við að láta blóðið storkna?
3. kafli
11. Við hvaða frumu á eftirfarandi lýsing? „Fruman tilheyrir varnarkerfi líkamans. Hún er fyrst á vettvang þegar sýking hefst. Hún ræðst á bakteríur og aðra framandi hluti og étur þá upp til agna.“
3. kafli
12. Bólusetning:
3. kafli
13. Hvítblæði er:
3. kafli
14. Þrenging æða vegna uppsöfnunar kalks og fitu kallast:
3. kafli
15. Hlutverk lifrar er að:
3. kafli
16. Hvert af eftirfarandi er dæmi um hlutverk nýrna?
3. kafli
17. Hver er ein helsta orsök lifrarskaða?
3. kafli
18. Úrgangsefnið koltvíoxíð er hreinsað úr líkamanum aðallega í: