1. kafli
1. Hvað nefnist sú grein náttúruvísindanna sem fjallar um allt sem er lifandi?
A. Líffræði.
B. Grasafræði.
C. Eðlisfræði.
D. Dýrafræði.
1. kafli
2. Hvað er dreifkjörnungur?
A. Kjarni í dýrsfrumu.
B. Fruma með fleiri en einn kjarna sem gegna mismunandi hlutverkum.
C.
Fruma með erfðaefnið dreift um frymið og engan afmarkaðan frumukjarna.
D. Fruma sem veira hefur ráðist inn í.
1. kafli
3. Hvert af eftirtöldu er ekki frumulíffæri?
A. Grænukorn.
B. Safabóla.
C. Frumuveggur.
D.
Frumukjarni.
1. kafli
4. Hvaða frumulíffæri gerir lífverum kleift að ljóstillífa?
A.
Grænukorn.
B. Safabóla.
C. Frumuveggur.
D. Frumukjarni.
1. kafli
5. Hvað hét sænski líffræðingurinn sem þróaði flokkunarkerfið sem stuðst er við í flokkunarfræðum nútímans?
A.
Carl von Linné.
B. Ingmar Bergman.
C. Max von Sydow.
D. Olof Palme.
1. kafli
6. Hvað merkir tegundaheitið sapiens?
A.
Viti borinn.
B. Bestur af öllum.
C. Hárlaus.
D. Gengur á tveimur fótum.
1. kafli
7. Hver er skilgreiningin á tegund?
A. Ef tegundin hefur tvö nöfn og annað þeirra er homo.
B.
Einstaklingar teljast af sömu tegund ef þeir geta átt frjó afkvæmi saman.
C. Einstaklingar sem geta átt afkvæmi eru af sömu tegund.
D. Einstaklingar sem tilheyra ættkvísl og eiga sér viðurnafn.
1. kafli
8. Í bókinni
Lífheimurinn
er lífverum skipt í fimm stóra hópa. Hvað nefnast þeir?
A. Veirur, þörungar, sveppir, plöntur og dýr.
B. Veirur, bakteríur frumur, plöntur og dýr.
C. Bakteríur, frumur, blóm, tré og dýr.
D.
Bakteríur, þörungar, frumdýr, sveppir, plöntur og dýr.
1. kafli
9. Skoðið myndina á bls. 11. Hver þessara lífvera kom fyrst fram samkvæmt myndinni?
A. Þráðormar.
B. Byrkningar.
C.
Brúnþörungar.
D. Spendýr.
1. kafli
10. Vísindaleg aðferð er sérstök rannsóknaraðferð notuð í vísindum. Í hverju felst hún?
A.
Tilgáta sett fram, síðan er framkvæmd tilraun, þá sést hvort tilgátan stenst. Þegar tilgátan hefur verið studd miklum gögnum verður til kenning.
B. Tilraun er framkvæmd, niðurstöður skráðar niður og búin til kenning.
C. Að mæla allt mjög nákvæmlega og skrá allar niðurstöður niður.
D. Vísindaleg aðferð felst í því að allir sem hana nota verða að vera í hvítum sloppum,með hlífðargleraugu.
1. kafli
11. Plöntufrumur eru oft stærri en dýrsfrumur.
A. Satt.
B. Ósatt.
1. kafli
12. Skv. upprunatré plantna bls. 13 eru burknar, elftingar og jafnar flokkaðir til byrkninga.
A. Satt.
B. Ósatt.
1. kafli
13. Vistfræði fjallar um hegðun dýra.
A. Satt.
B. Ósatt.
1. kafli
14. Blaðgræna finnst í öllum frumum.
A. Satt.
B. Ósatt.
1. kafli
15. Nákvæmasta leiðin til að mæla skyldleika lífvera er að skoða þær í smásjá.
A. Satt.
B. Ósatt.
Það var rétt !
Rétt svar er:
Spurning
af 15
Rétt svör:
1. kafla lokið
Þú svaraðir
spurningum af 15 rétt