1. kafli
1. Koltvíoxíð er samsett úr:
A. Einungis tveim kolefnisfrumeindum.
B.
Einni kolefnisfrumeind og tveim súrefnisfrumeindum.
C. Tveim kolefnisfrumeindum og einni súrefnisfrumeind.
D. Einni kolefnisfrumeind, einni súrefnisfrumeind og tveim niturfrumeindum .
1. kafli
2. Við ljóstillífun myndast:
A. Súrefni og vatn.
B. Vatn og glúkósi.
C.
Súrefni og glúkósi.
D. Koltvíoxíð og vatn.
1. kafli
3. Ljóstillífun fer fram í:
A. Kjarna.
B. Ríbósómum.
C.
Grænukornum.
D. Frumuhimnu .
1. kafli
4. Varafrumur:
A. Beisla sólarljós til ljóstillífunar.
B. Brjóta niður súrefnisameindir til ljóstillífunar.
C.
Stjórna stærð loftauga og jafnframt útgufun vatns úr frumunum.
D.Breyta ólífrænum efnum í lífræn.
1. kafli
5. Hver eftirtalinna fæðutegunda inniheldur mikinn mjölva:
A.
Kartöflur.
B. Nautakjöt.
C. Fiskur.
D. Mjólk.
1. kafli
6. Við bruna (frumuöndun) myndast:
A. Glúkósi.
B. Nitur.
C. Koleinoxíð.
D.
Koltvíoxíð og vatn.
1. kafli
7. Bruni (frumuöndun) fer fram við:
A. 57°C .
B.
37°C.
C. 47°C.
D.67°C.
1. kafli
8. Dæmi um frumframleiðanda er:
A.
Maísplanta.
B. Spendýr.
C. Lindýr.
D. Maður.
1. kafli
9. Dæmi um toppneytanda:
A. Hrísgrjónaplanta.
B. Rækja.
C.
Maður.
D. Þorskur.
1. kafli
10. Lífverur sem lifa á leifum dauðra lífvera og stuðla þannig að hringrás efna kallast:
A. Neytendur.
B. Frumframleiðendur.
C.
Sundrendur.
D. Toppneytendur.
1. kafli
11. Lífverum fjölgar á hverju þrepi eftir því sem ofar kemur í fæðupíramíða:
A. Satt.
B. Ósatt.
1. kafli
12. Plöntur nota glúkósa sem næringu og byggingarefni.
A. Satt.
B. Ósatt.
1. kafli
13. Olía myndast úr leifum plantna og dýra:
A. Satt.
B. Ósatt.
1. kafli
14. Fæðutegundir sem eru ríkar af glúkósa, láta fljótt frá sér orku:
A. Satt.
B. Ósatt.
1. kafli
15. Ljóstillífun er ferli sem fer fram í plöntum:
A. Satt.
B. Ósatt.
Það var rétt !
Rétt svar er:
Spurning
af 15
Rétt svör:
1. kafla lokið
Þú svaraðir
spurningum af 15 rétt