1. kafli
1. Í einu grammi af líkama þínum eru um það bil:
A. 100 frumur.
B. 100.000 frumur.
C.
1000.000.000 frumur.
D. 10 frumur.
1. kafli
2. Bruni í frumum kallast:
A. Frumuskiptingar.
B. Burður.
C. Osmósa.
D.
Frumuöndun.
1. kafli
3. Í frumum breytist sykur (glúkósi) í:
A.
Koltvíoxíð, vatn og orku.
B. Súrefni og nitur.
C. Koltvíoxíð og vatn.
D. Koltvíoxíð og nitur.
1. kafli
4. Stjórnstöð frumunnar er:
A. Hvatberi.
B. Leysikorn.
C. Umfrymi.
D.
Kjarni.
1. kafli
5. Frumulíffærið þar sem bruni fer fram nefnist:
A. Frumukjarni.
B. Umfrymi.
C. Frumuhimna.
D.
Hvatberi.
1. kafli
6. Prótínframleiðsla fer fram í líffæri sem nefnist:
A. Frumuhimna.
B.
Netkorn (ríbósóm).
C. Frumukjarni.
D. Hvatberi.
1. kafli
7. Hreinsistöðvar frumunnar eru:
A.
Leysikorn.
B. Hvatberi.
C. Frumuhimna.
D. Frumukjarni.
1. kafli
8. Vöðvar eru gerðir úr:
A. Taugafrumum.
B.
Vöðvafrumum.
C. Fitufrumum.
D. Blóðfrumum.
1. kafli
9. Þegar vefir vinna saman myndast:
A. Fruma.
B. Dreifkjörnungur.
C.
Líffæri.
D. Heilkjörnungur.
1. kafli
10. Heili er dæmi um:
A. Frumu.
B. Vef.
C.
Líffæri.
D. Líffærakerfi
1. kafli
11. Hormón eru mynduð í:
A. Blóðrásarkerfinu.
B. Taugakerfinu.
C. Öndunarfærunum.
D.
Innkirtlakerfinu.
1. kafli
12. Líffærakerfið sem verndar líkamann gegn bakteríum nefnist:
A. Innkirtlakerfi.
B. Taugakerfi.
C. Blóðrásarkerfi.
D.
Ónæmiskerfi.
1. kafli
13. Hjartað er hluti af:
A.
Blóðrásarkerfinu.
B. Úrgangslosunarkerfinu.
C. Taugakerfinu.
D. Meltingarkerfinu.
1. kafli
14. Mannslíkaminn er gerður úr frumum.
A. Satt.
B. Ósatt.
1. kafli
15. Allar frumur hafa þróast af einfruma bakteríum.
A. Satt.
B. Ósatt.
1. kafli
16. Meinvörp myndast þegar æxlisfrumur dreifa sér um líkamann og fjölga sér þar.
A. Satt.
B. Ósatt.
Það var rétt !
Rétt svar er:
Spurning
af 16
Rétt svör:
1. kafla lokið
Þú svaraðir
spurningum af 16 rétt