Landafræði tónlistarinnar
 

Námsefnið sem hér er sett fram heitir Landafræði tónlistarinnar og er hugsað fyrir grunnskólanemendur. Markmiðið er að kynna fyrir íslenskum nemendum menningu og tónlist sem er þeim framandi. Áhersla er lögð á að kynna ekki bara tónlistina heldur einnig það menningarlega samhengi sem tónlistin er sprottin úr.  
        Túnis Gríska eyjan Krít Spánn - Andalúsía Kína Tyrkland
Með því að renna músinni yfir rauðu punktana er hægt að sjá hvaða lönd eða staðir eru í boði og ef tvísmellt er á punktana koma upp nánari upplýsingar um staðina.