| Landafræði tónlistarinnar | |
| Námsefnið sem hér er 
        sett fram heitir Landafræði tónlistarinnar 
        og er hugsað fyrir grunnskólanemendur. Markmiðið er 
        að kynna fyrir íslenskum nemendum menningu og tónlist 
        sem er þeim framandi. Áhersla er lögð á að 
        kynna ekki bara tónlistina heldur einnig það menningarlega 
        samhengi sem tónlistin er sprottin úr.   | |