Kennsluefnið Komdu og skoðaðu umhverfið er einkum ætlað 1. bekk. Hér er fjallað um umhverfi í víðu samhengi og reynt að vekja áhuga nemenda á bæði manngerðu og náttúrulegu umhverfi.

Gert er ráð fyrir að nemendur skoði nærumhverfi sitt, nokkrar algengar lífverur, form og fleira.