Á vef Námsgagnastofnunar er efnið Lífsferlar í náttúrunni. Þar er tekið dæmi um lífsferil manns í kaflanum um spendýr.

Blóðbankinn
Í krakkahorninu eru meðal annars létt verkefni um blóðflokka sem vekja athygli barna á blóðinu.

Kidshealth
Líflegur vefur ætlaður nemendum, ýmsar hugmyndir fyrir kennara.

Manneldisráð
Upplýsingar um næringarefnin, fæðuval og fleira tengt hollustu.

Tannverndarráð
Á þessum vef er að finna fjölbreytt fræðsluefni um tennur og tannvernd m.a. ýmis verkefni.