3/4 l mjólk
1 hnefi fjallagrös
1–2 msk. púðursykur
1/2 tsk. salt

1. Mjólkin er hituð.
2. Grösin eru hreinsuð og þvegin vel, látin út í sjóðandi mjólkina.
3. Soðin í 2–3 mín.
4. Salti og sykri bætt í.

Uppskriftin er úr bókinni Unga fólkið og eldhússtörfin – kennslubók handa grunnskólum.
Höfundar: Vilborg Björnsdóttir og Þorgerður Þorgeirsdóttir. 1975. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, Skólavörubúðin.

(© 2003 Jóhanna Karlsdóttir)

Loka glugga