Námsefnið Komdu og skoðaðu landnámið er ætlað yngsta stigi grunnskólans og hentar vel í 3.–4. bekk. Námsefnið samþættir samfélags- og náttúrufræði og fjallar um upphaf Íslands og landnám plantna, dýra og manna á landinu.