Sólarhringurinn er 24 klukkustundir og árið um 365 dagar. Dagar og ár á öðrum reikistjörnum eru ýmist lengri eða styttri. Skrifaðu fæðingardag þinn og smelltu á reikistjörnu. Þá færðu að vita hver aldur þinn væri ef þú hefðir fæðst þar!

Skrifaðu fæðingardag þinn!

Dagur:   Mánuður: Ár:

Smelltu síðan á reikistjörnu.


Á jörðinni ertu
daga gamall/gömul.

Ef þú værir á

værir þú "daga"

og "ára" gamall/gömul.

Með leyfi frá NASAKIDS.com

Loka glugga