Kennsluefnið Komdu og skoðaðu fjöllin er einkum ætlað nemendum í 2.-3. bekk. Hér er lögð áhersla á fjöll, gerð þeirra og fjölbreytileika. Tekin eru dæmi um fjöll sem myndast hafa á ólíkan hátt, víða af landinu og lýsingar af þeim tengdar við söguna.