Textbook bls. 62-63 Bushfire season – a hot future for Australia Skoðið titilinn og myndirnar á bls. 62-63. Hvernig upplifa nemendur myndirnar? Hvað vita þau um efnið? • What do you think about when you look at the photos? • Why do bushfires start? • What does climate change have to do with bushfires? FIRST! What Australian animals do you know? Spurðu nemendur hvaða áströlsku dýr þeir þekkja. Þú getur ef til vill gefið þeim nokkrar mínútur til þess að leita sér upplýsinga á netinu. Biddu þau að finna eins mörg dýr og þau geta og velja ákveðnar upplýsingar um þau, sem þau svo deila með bekknum. Hlustið og nemendur fylgjast með í textanum. Gerið hlé áður en haldið er áfram með Help prevent bushfires, og gerið smá samantekt úr hverri efnisgrein. Láttu nemendur vinna í pörum og finna tvö mikilvægustu efnisatriðin í hverri efnisgrein. Biddu þau að æfa sig að segja frá þeim og gefðu þeim dæmi um upphafssetningar. • We think that one of the most important things in the first paragraph is … • In Animals in danger the most important fact is … • It’s difficult to choose only two things, but we think that … Spurðu nemendur hvað þau telji að gera megi til að koma í veg fyrir skógarelda. Lesið því næst Help prevent bushfires upphátt. Think and talk: What comes to your mind when people talk about climate change? • Nemendur heyra mikið fjallað um loftslagsbreytingar í sínu daglega lífi og munu eflaust hafa mikið til málanna að leggja. Gættu að því að öll fái tækifæri til að segja sína meiningu. T.d. með því að nemendur vinni í pörum og geri sameiginlegan lista sem þau svo skiptast á að lesa af, upphátt. Workbook bls. 57-58 2 Find information Finndu upplýsingarnar í Bushfire season – a hot future for Australia í Textbook bls. 62–63, og skrifaðu þær á línurnar. 3 Word puzzle Wordpuzzle. • Nemendur geta notað textann til stuðnings. 4 Read and match Lesið og tengið saman svo setningarnar verði réttar. Let’s play Let’s play – What’s the question? Þátttakendur: Allur bekkurinn eða 2-3ja manna hópar. • Lestu eina setningu eða hluta úr svar- setningu upphátt. • Nemendur búa til spurningu sem passar við svarið. Leggðu mat á hvort nemendur megi nota bókina til stuðnings. • Einnig má hengja svörin upp í kennslu- stofunni og láta nemendur skrifa spurningarnar niður. Dæmi um svarsetningar: Thousands of homes have been burned ∙ Over one billion animals ∙ Many unique animals ∙ They are slow-moving animals ∙ It is in South Australia ∙ They use helicopters ∙ Into 12 different areas where rockwallabies live Dæmi: The weather is hot and dry – What’s the weather like in Australia? 48 4 Our Planet
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=