Yes we can 7 - kennsluleiðbeiningar

A Write the nouns in the plural Skrifaðu nafnorðin í svigunum í fleirtölu. B Write the sentences in the plural Skrifaðu setningarnar í fleirtölu. Drill Drill Unnið með verkefni á vefsvæði. Verkefnin eru mismunandi en byggja öll á orðaforða kaflans og leiðréttast sjálfkrafa. Textbook bls. 60-61 Notaðu kveikjumyndina Notaðu opnuna sem kveikju að samtali á ensku um væntingar nemenda til kaflans. Titillinn gefur skýra vísbendingu og bakgrunnsmyndin á kveikjuopnunni ekki síður. Skoðið teikningarnar á opnunni og láttu nemendur tjá sig um hvað þau telji kaflann fjalla um. • I think this chapter is about … • I think we’re going to read about … Beinið því næst athyglinni að orðasamböndunum sem þau nota sjálf til að búa til setningar. Hjálpaðu þeim af stað með því að spyrja spurningarinnar What will you do to save the planet? • I will reduce … • I will turn off … • I will no longer … Lestu inngangstextann upphátt, bættu við spurningum og leyfðu nemendum að skjóta inn svörum og athugasemdum. • What do you know about earthquakes? • Do you think about not wasting food when you cook? • What would be really good news for our planet? • What is science fiction? Do you like this genre in books and films? Please explain why or why not. Ljúktu umræðunum með því að láta nemendur ljúka eftirfarandi setningum: • When I look at the pictures, I think about … • I like the intro text about … • In this chapter we’re going to talk about … • The topic in this chapter is … Biddu nemendur að sækja verkefnabókina og leysa verkefni 1 á bls. 56. Hlustið saman á Section 1–4 en nemendur leysa verkefnin sjálfstætt. 46 4 Our Planet

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=