áfram með The Second Half. Spyrðu spurninga um textann: • How does Dennis feel inside? • Who does Dennis live with? Explain what has happened to Dennis’ mother. • Dennis has two very good friends. Who are they and what do you know about them? • How does Dennis feel when Lisa dresses him up and puts on make up on him? • How would you describe Lisa? Láttu nemendur skima næstu tvær síður áður en þau lesa þær í þaula. Hvað telja þau að kaflinn muni fjalla um? Hlustið, lesið aftur og endið svo á Think and talk, áður en nemendur leysa verkefnin í Workbook. Think and talk: Why do you think the team agreed to wear dresses? David Walliams var kynntur til sögunnar í Yes we can 6, þar sem nemendur lásu um Billionaire Boy. Í Yes we can 7 lesa þau kafla úr fyrstu bók hans The Boy in the Dress. Þar kynnast þau hinum 12 ára Dennist sem elskar fótbolta og tísku. Dennis býr hjá föður sínum og saknar móður sinnar. Einn dag uppgötvar hann nokkuð sem skilur hann frá jafnöldrum sínum og sem gerir hann glaðan. Og það sem meira er, Lisa, flottasta stelpan í skólanum deilir sömu gleði. Á vefsvæði David Walliams má finna stutta kynningu á persónum bókarinnar. Þar má einnig sjá stiklu myndarinnar. Hér er hlekkur á vefsvæði David Walliams. Workbook bls. 30-31 16 Read and choose the right answer Lestu og veldur rétt svar. 17 Find information Lestu textann The Boy in the Dress bls. 30-33 í Textbook, og finndu upplýsingar. • Nemendur hafa þegar fjallað um sumar persónanna en þetta verkefni snýst fyrst og fremst um að skrifa það mikilvægasta. 18 Write the missing words Skrifaðu orðin sem vantar á línurnar. • Láttu nemendur lesa orðin áður en þau leysa verkefnið. Það gefur þeim hugmynd um hvaða orð passa hvar. 19 The hot seat Skrifaðu spurningar til Dennis, Lisa eða pabba Dennis. Vinnið tvö saman og skiptist á að spyrja og svara. • Nemendur eiga að búa til spurningar fyrir persónurnar. Gættu að því að þau hafi velt vandlega fyrir sér hvað vakti mesta athygli þeirra þegar þau lásu kaflann, svo þau velji spurningarnar af kostgæfni. Let’s play Let’s play – Mobile bingo Þátttakendur: Allur bekkurinn Efni: Ein spjaldtalva eða síma á hverni hóp. • Gefðu nemendum einföld fyrirmæli á ensku. T.d. Take a photo of a football goal, Take a photo of a football eða Take a photo of something pink. Gefðu fyrirmælin munnlega eða skriflega. • Nemendur koma til baka þegar þau hafa fylgt fyrimælunum, fá staðfestingu á að þau hafi gert rétt og fá ný fyrirmæli. 2 Get the Ball Rolling 35
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=