Workbook bls. 27-29 11 Finish the sentences Ljúkið við setningarnar. 12 Read and choose the right answer Lesið og merkið við rétt svar. 13 Make compound words Tengið sagnorðin við forsetningarnar. Skrifið setningar með sagnarsamböndunum. 14 Read and correct the mistakes Lestu setningarnar og leiðréttu. Það er ein villa í hverri setningu. • Nemendur munu hafa gagn af því að nota textann til stuðning. 15 My favourite sport Skrifaðu stuttan texta um uppáhaldsíþrótt þína. Lýstu og útskýrðu val þitt. • Nemendur vinna sjálfstætt og skrifa stuttan texta um valda íþrótt. Farið yfir gulu punktana fjóra og gefðu ef til vill dæmi um svar við hverjum þeirra áður en nemendur halda áfram. Láttu nemendur lesa textana sína upphátt hvert fyrir annað, í pörum eða minni hópum. Let’s do Let’s do – Mix-N-Match© Þátttakendur: Allur bekkurinn Efni: Spil • Verkefnið gengur út á að tengja saman sagnarsambönd. Hver nemandi fær eitt spil. • Kennarinn segir Mix, og nemendur fara um og skiptast á spilum við þau sem á vegi þeirra verða. • Þegar kennarinn segir Match, leita nemendur að bekkjafélaga með spil sem passar við þeirra. • Þegar þau hafa fundið hvert annað fara þau til hliðar svo það sé auðveldara fyrir þau sem eftir eru að para sig saman. • Þegar öll hafa fundið félaga og borið saman spilin segir kennarinn Mix og leikurinn byrjar aftur. Textbook bls. 30-31 The Boy in the Dress FIRST! Look at the title and the picture. What do you think the text is about? Þessi spurning kemur hugsunum allra af stað. Hvað tengja þau titilinn við? Hefur hann eitthvað að gera með þema kaflans? Bókakaflinn nær yfir fjórar síður. Skoðið titilinn á bls. 32 og ræðið um hvað second half þýðir. Láttu einnig nemendur segja hvernig þau skilja tilvitnunina í Oscar Wilde og hvernig hún tengist myndinni efst á síðunni. Lesið að lokum stutta Did you know textann á bls. 30. Þá er allt klárt til að vinna með textann. • What is a second half? • How do you interpret the quote from Oscar Wilde? • Have you ever dressed your younger brothers up in girls’ clothes? Láttu nemendur hlusta á og lesa kaflann á eigin hraða. Metið hvort ástæða er til að gera hlé og taka smá umræður áður en haldið er 34 2 Get the Ball Rolling
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=