Yes we can 7 -kennsluleiðbeiningar

sagnarsambönd sem nemendur nota í næsta verkefni. Þar á fyrst að bæta inn í forsetningunum sem vantar. Því næst tengja þau orðasamböndin við rétta merkingu og vinna svo með verkefni C þar sem þau bæta orðum sem vantar í fimm setningar. A Choose the right preposition Skrifaðu rétta forsetningu í setninguna. B Read and match Lestu og tengdu setningahluta við rétta setningu. C Write the correct word Skrifaðu rétt orð í setningarnar. Drill Drill Unnið með verkefni á vefsvæði. Verkefnin eru mismunandi en byggja öll á orðaforða kaflans og leiðréttast sjálfkrafa. Textbook bls. 20-21 Notið textabrot og myndskreytingar Notið kveikjumyndina á opnunni til að ræða væntingar nemenda til kaflans. Hvað segir titill kaflans? Hvað dettur þeim í hug þegar þau skoða myndirnar? Hvað dettur þeim í hug þegar þau lesa orðasamböndin? Geta þau notað þau í setningar? Lesið textabrotin þrjú upphátt og leyfðu nemendum að spyrja eða tjá sig um þau. Sum þeirra eru spurningar til nemenda. Notaðu þær til að koma af stað umræðum. Það er svo tilvalið að láta nemendur ljúka setningunni My favourite sport is… út frá eigin smekk. Að lokum geta nemendur klárað eftirfarandi hjálparsetningar. • The title means … • I hope I’m going to read about … • In this chapter we’re going to talk about … • When I think about football I always … Biddu nemendur að sækja vinnubókina og leysa verkefni 1, bls. 22. Hlustið á Section 1-4 sameiginlega, en láttu nemendur leysa verkefnin hvert fyrir sig. 2 Get the Ball Rolling 29

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=