Yes we can 7 - kennsluleiðbeiningar

2 Get the Ball Rolling er kafli sem sem gefur kost á að tala, skrifa og lesa um fótbolta. Í upphafi eru mismunandi útfærslur á fótbolta kynntar, því næst eru tvö ljóð og texti um Jamie Knight sem deilir með sér sínum bestu brellum. Í miðjum kaflanum er sjónum beint að amerískum fótbolta. Unnið er með kafla úr bók David Walliams, The Boy in the Dress og við kynnumst einnig Charlie Merrick í kafla úr bók Dave Cousins, Charlie Merrick’s Misfits in Fouls, Friends and Football. Að lokum lesa nemendur um sérstakan fótboltaleik sem átti sér stað í fyrir heimstyrjöldinni. Æfingarorð og orðasambönd • football soccer pitch field kick match captain manager championships exchange student • On the one hand … • On the other hand … • In my opinion ... • My favourite sport is … Málfræðiáherslur Sagnarsambönd Magic words lived much Workbook bls. 20-21 Námsmarkmið Soon • I can talk about football around the world. • I can tell the difference between American and European football. • I can write arguments for and against an idea or a case. • I can use compound verbs. Í þessum kafla er unnið með sagnarsambönd. Nemendur kynnast nokkrum algengum orðasamböndum sem tengjast athöfnum. Þau innihalda öll sagnorð og forsetningu eða atviksorð. Compound verbs eru kallaðar sagnasambönd á íslensku. Útskýrðu fyrir nemendum að gott sé að kunna nokkur slík þar sem þau auka blæbrigði tungumálsins og gefa því meira flæði. Líta ber á orðasamböndin sem heildir sem nemendur læra utan að og venja sig á að nota sjálfkrafa. Þannig þurfa þau ekki að einbeita sér að því hvort orðalagið sé rétt, heldur frekar að því að málið verði flæðandi. Skoðið myndina á bls. 20 og lesið dæmin tvö, believe/believe in og try/ try on. Lesið þau place under across another liked queen room fell giant green girl we’re tried wet anywhere ball head team upphátt og biddu nemendur að útskýra munin á þeim. Haldið áfram niður síðuna og farið yfir orðasamböndin sex og tilheyrandi útskýringar í rammanum. Biddu nemendur að búa til setningar þar sem þau nota orðasamböndin. Neðst á síðunni eru svo sex dæmi í viðbót um 28 2 Get the Ball Rolling Get the Ball Rolling

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=