Yes we can 6 - Kennsluleiðbeiningar

24 1 Together Again When I grow up Nemendur á miðstigi eru oft hugfangnir af átrúnaðargoðum sínum og verða fyrir áhrifum af þeim. Í þessu lagi er greinilegt hvers höfundur óskar sér, nefnilega að verða eins og átrúnaðargoð sitt. Í laginu kemur meðal annars fram að hann óskar sér að geta borgað reikningana sína og gefið móður sinni hús með útsýni. Einungis viðlagið er birt hér en þó er mælt með að hlusta á allt lagið og vinna með tónlistarmyndbandið. Nemendur þekkja að öllum líkindum rapparann Dimitri Vegas og út frá honum má beina umræðunni að þeirra eigin tónlistarsmekk. Texta lagsins má sjá hér að neðan fyrir þá sem óska að vinna frekar með lagið: Yeah Ground like I do ‘em trees It’s true if you believe You can get anything you want to achieve And I swear to everything, tatted on my sleeve It ain’t what you see, a G has underneath I left plenty positions of feelin’ comfort When shit ain’t cool, fools rough for it You gon’ remember my name when I’m done with it And when they sad and done, I’ll be at to top Where the summond is Ten toes, we the ones who run it Everything runnin’ smooth, there ain’t no dysfunction If we talkin’ money, call me that’s a good discussion I’m talkin’ motivation with no interruption Girls game, too og Acting is the best Hér eru lesnir tveir stuttir textar þar sem jafnaldrar segja frá draumastörfum sínum og lýsa því hvað í þeim felst. Hlustið á og lesið textana. Gerið lista yfir einföld orð sem nemendur þekkja og annan yfir þyngri orð sem erfiðara er að geta sér til um hvað þýða. Spyrjið nemendur hvort þeir hafi líka áhuga á störfunum sem um ræðir og hvers vegna. Verkefnabók bls. 15-17 19 Watch the video Horfðu á myndbandið á vef Yes We Can. Punktaðu hjá þér upplýsingar og skrifaðu í hringina. • Hlekkur á myndbandið er inni á vef námsefnisins. Áður en horft er skuluð þið ræða hverju nemendur ættu að hlusta/horfa eftir. Skiptið nemendum í hópa. Horfið aftur á myndbandið eftir þörfum þannig að allir nái að skrifa. 20 Write your own paragraph Skrifaðu þína eigin útgáfu af When I grow up. • Nemendur þurfa ekki endilega að skrifa um átrúnaðargoð. Það má líka velja einhvern sem maður þekkir, t.d. fjölskyldumeðlim eða vin. Let’s play – Please Þátttakendur: Allur bekkurinn • Nemendur leika mismunandi störf með látbragði. Leikurinn virkar eins og Simon says … nema að í stað orðanna Simon says er notað orðið Please. Þegar kennarinn segir t.d. Be a singer, please, leika nemendur söngvara. Þegar kennarinn hins vegar segir bara Be a singer, standa allir kyrrir. • Til að allir nemendur séu sem virkastir bíða þeir bara eina umferð ef þeir verða úr. Svo koma þeir inn í leikinn aftur. • Það má gjarna hafa hugstorm í bekknum þar sem nefnd eru öll störf sem koma upp í hugann og þau skrifuð á töfluna áður en leikurinn hefst. • Tillögur: Be a singer, be a gamer, be a hairdresser, be a chef, be a doctor, be a bus driver, be a tennis player, be a police officer, be a teacher. 21 Sort and write the words Lestu orðin og flokkaðu þau í rétta orðflokka. • Þetta verkefni getur reynst mörgum erfitt að leysa, jafnvel þótt mörg orðana hafi komið fyrir áður. Látið nemendur vinna í hópum ef það hentar betur og gefið dæmi með setningum ef einhverjir eru í vafa. Let’s play 6 Að læra á kennsluleiðbeiningarnar Hugmyndir að vinnu með texta, bæði fyrir, á meðan og eftir að hann er lesinn. Bakgru nsupplýsinga og l iðbeinin ar um framburð þegar það á við.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=