Yes we can 6 - Kennsluleiðbeiningar

Drill A Ask questions Skrifaðu Do eða Does. B Ask and answer Skoðaðu teikningarnar. Notaðu do eða does til að spyrja spurninga og svara þeim. • Nemendur nota setningarnar úr talblöðrunum til að spyrja og svara. Nemendabók bls. 54-55 Kveikjumynd Notið opnuna sem kveikju fyrir umræður á ensku um hvað nemendur telja að kaflinn fjalli um. Segir heiti kaflans okkur eitthvað? Hvað dettur okkur í hug þegar við skoðum ljósmyndirnar og teikningarnar? Setningamyndirnar er tilvalið að taka fyrir strax, þar sem þegar hefur verið unnið með spurninguna Do you …? Ef nemendur eiga erfitt með að komast í gang má hjálpa þeim af stað með því að spyrja spurninga og fá þau til að svara með einhverjum af svarmöguleikunum þremur t.d. • Do you read the newspaper? Yes, I sometimes read the newspaper. • Do you play football? No, I never play football. • Do you eat breakfast? Yes, I always eat breakfast. Lesið textana á kveikjumyndinni upphátt og gefið nemendum kost á að tjá sig með spurningum eða athugasemdum. Einhverjir munu líklega tjá eigin skoðanir eða svara spurningunum t.d. Do your parents expect you to help in the house? When was the last time you cooked for someone? Aðrir koma líklega með athugasemdir um ummæli eða tilvitnanir t.d, Football is great fun, but it’s important to relax, too. What about you? Do you also like football? / What do you do to relax? Látið að lokum nemendur ljúka við eftirfarandi setningar: • When I look at the pictures, I think about … • I like the intro text about … • In this chapter we’re going to talk about … • The topic in this chapter is … Biðjið nemendur um að taka fram verkefnabók og leysa verkefni 1 bls. 54. Hlustið í sameiningu á Section 1-4 meðan nemendur leysa verkefnið hver fyrir sig. Verkefnabók bls. 56 1 Listen and answer Hlustaðu og merktu við rétt svar. Drill Vinnið með verkefnin á vefsvæðinu. Verkefnin eru mismunandi en eiga það sameiginlegt að styðjast við orðaforða kaflans. Þau leiðréttast sjálfkrafa. 46 4 Time Off

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=