18 1 Together Again Verkefnabók bls. 6 1 Listen and answer Hlustaðu og merktu við rétt svar. Hlustunartextar með kveikjumynd Section 1 Read the question for section one. Now listen and choose the right answer. • At my school we wear school uniforms. No one gets teased for what they wear. I like the grey trousers and the shirt, but I don’t like the sweater. • Florida is a part of the USA. Do you know that most children in the US don’t wear school uniforms? Can you find Florida on the map? Section 2 Read the question for section two. Now listen and choose the right answer. • We usually get to school at around 8.50. On Mondays and Thursdays, we all go to assembly in the main hall at 9:10. School finishes at 15.30 and I go home, except on Thursdays when I stay at school for computer club. Section 3 Read the question for section three. Now listen and choose the right answer. • We had a break-in at our school, and all the computers were stolen. We saw green footprints on the floor. I wonder what happened. I think we need a detective. • We once had a break-in at home. My mom was so sad because they had stolen her ring with the red ruby and her new pink handbag. Section 4 Read the question for section four. Now listen and choose the right answer. • My friend Harry wants to be a dentist and my best friend Sarah is thinking about becoming a doctor. • I don’t know what I want to be when I grow up. Maybe I will be a pop star. No, I think I want to be a cook. What do you want to be when you grow up? Nemendabók bls. 6-7 Me and My School Nemendur geta að öllum líkindum samsamað sig við krakkana í þessum textum um mismunandi skólamenningu og -hefðir. Við lesturinn munu þeir komast að því að skóladagar nemenda í enskumælandi skólum eru fjölbreyttir líkt og þeirra og gefst þeim tækifæri til að bera saman við eigin skóladag. Textarnir fjórir fjalla um fjölskyldur og skóla en koma einnig inn á spurninguna «Hvað viltu verða þegar þú verður stór?» Setningarmyndin When I grow up, I … kemur fyrir í textanum og unnið verður frekar með hana síðar í kaflanum. Auk þess er unnið með fjölda orða og setningamynda sem tekin voru fyrir í Yes We Can 5. FIRST! Talk about the photos. Skoðið myndir af nemendum á bls. 6-7 og 8-9. Ræðið um klæðnað þeirra og berið saman við klæðaburð íslenskra nemenda. • What are the pupils wearing? What are you wearing today? • Which words for clothes do you know? • What’s your favourite clothes? Ræðið um hvaðan nemendurnir koma. • Where do these pupils come from? • Do you know anything about the school system in these countries? • Have you ever been to any of the countries? Textunum í Me and My School hefur verið skipt þannig að unnið er með tvo í einu og verkefnin unnin samhliða. Þannig verður viðráðanlegra að meðtaka nýjan orðaforða og nýta hann jafnóðum í að búa til eigin setningar. Byrjið á að lesa textann Did you know? um hina alþekktu gulu skólabíla. Því næst er lesið um Madison og Harry. Farið gjarna yfir æfingaorðin efst á síðunni áður en hlustað er á textann. Skiptið bekknum upp í pör. Nemendur lesa hvor fyrir annan. Á meðan gengur kennari á milli, hlustar, gefur ábendingar um framburð og spyr spurninga úr textanum. Þeir nemendur sem eru fyrst búnir að lesa geta búið til eigin spurningar úr textanum og spurt hvor annan.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=