Verkefnabók bls. 34-35 9 Match the English and Icelandic words Tengdu ensku og íslensku orðin saman. 10 Listen to the instruction and find your lucky number Hlustaðu á leiðbeiningarnar. Skrifaðu tölustafina á rétta staði og finndu happatöluna þína. 11 Write sentences and describe one of the cars Lýstu einum bílnum með eigin orðum. Let’s do – Inside Outside Circle© Helmingur nemenda stillir sér upp í hring og snýr bakinu inn að miðju hringsins. Hinn helmingurinn býr til annan hring utan um þannig að nemendur standi augliti til auglitis hver við Let’s do English at home English at home Hannaðu þinn eigin furðubíl. Teiknaðu mynd og skrifaðu lýsingu með. (Lýstu bílnum með það í huga að sá sem les geti séð hann fyrir sér í huganum án þess að sjá myndina). Skrifaðu gjarna líka um hvers vegna þú velur að hafa bílinn þinn útbúinn á þennan hátt. Nemendabók bls. 36-37 A day in London FIRST! What can you do in a big city? Ræðið hvað nemendur tengja við stórborg. Hvað þekkja þeir sjálfir? Hvað finnst þeim gaman að gera? Er einhver ákveðin stórborg sem þeir gætu hugsað sér að heimsækja og hvers vegna? Í nemendabókinni eru nokkrir stuttir textar: A day in London, At the café, Did you know … og sms-samskipti. annan. Nemendurnir í ytri hringnum byrja á að segja félaga sínum frá bílnum sem þeir völdu að lýsa í verkefni 11. Síðan segir nemandinn í innri hringnum frá. Þegar tíminn er liðinn færa þeir sem eru í ytri hringnum sig um eitt pláss til hægri. Hlustunartextar: Listen to the instruction and find your lucky number. 1. What is your age? Write the number in the top circle. 2. What is the date today? Write the number in the square. 3. How many letters are there in your full name? Write the number in the heart. 4. How many children are there in your family? Write the number in the triangle. 5. How many boys and girls are there in your class? Write the number in the rectangle. 6. Add up all the numbers. Write the sum in the small circles. 7. Add up the numbers in the small circles. Write the total inside the star on the wand. 34 3 A trip to London
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=