Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Tileinkað sér lestrartækni • Lesið lýsingar og unnið með lesskilning • Skrifað um ógnvænlegan draum Leiðsagnarmat En sem fyrr er afar mikilvægt að gefa nemendum reglulega endurgjöf. Með henni gefst góð yfirsýn yfir hvaða þætti þarf að vinna betur með og t.d. hvort leggja beri meiri áherslu á munnlega vinnu eða ritun. Þegar hér er komið við sögu má reikna með að nemendur séu orðin nokkuð fær í notkun á orðasamböndunum I can see …, It has …, I t is …, It eats … It can … . • Let’s look at the picture together. I can see a big, brown dinosaur. It has a very long neck. What can you see? • Who can make a sentence about this dinosaur over here? Það er einnig mikilvægt að kanna skilning nemenda á this og that. • Out. Who can tell me what the opposite of out is? In! Super. • What about short? What is the opposite? Tall. Good job. Gerðu ráð fyrir tíma til viðbótarverkefna í samræmi við þarfir hvers og eins. Gættu einnig að því að þau sem eru tilbúin til að byggja enn frekar á þekkingu sína, sjálfstætt, hafi aðgang að meira krefjandi viðfangsefnum. Þetta má t.d. gera á Myndaveggnum. 11 Read more FIRST! Skoðið fyrirsagnir og teikningar á bls. 81 sameiginlega. • Let’s look at the pictures together. What do you think this text is about? • Where is the boy? Yes, you’re right! He is in bed. • What is he doing? He is sleeping, and he is dreaming. What do you think “dreaming “ means? Ræðið hvaða lestrartækni nemendur geta notað þegar þau lesa textann. Eru orð þarna sem líkjast íslenskum orðum? Kannast þau við einhver orðasambönd? Then: Hlustið á báða textana. Nemendur fylgjast með í bókinni á meðan þau hlusta. Leyfðu þeim að velja texta við hæfi og æfa sig að lesa hann upphátt. Ræðið hvað textinn fjallar um. Hvernig fór fyrir Ollie? Hefur einhver í bekknum 12 Read and mark Ollie is at school. Ollie is in bed. Ollie dreams he is at the zoo. Ollie dreams he is in the woods. He can see a small mouth with big teeth. He can see a big mouth with long teeth. Ollie had a nice dream. Ollie had a scary dream. 11 Read more FIRST! Look at the title and the pictures. Draw a line under body parts. A scary dream I am in the woods. It is sunny. It is very hot. I can hear heavy feet. I can see a big mouth with long teeth. I am running. The T-Rex is running, too. The T-Rex is running after me. Help! Zzz! ”Ollie! Wake up! It’s time for school.” I can hear my mother. I open my eyes. I am in my room. I smile. Phew! That was a scary dream! A scary dream I am in the woods. The sun is shining, and it is very hot. Suddenly I hear heavy feet. I look over my shoulder. I can see a dinosaur behind the trees. The dinosaur is big! It is very tall, but it has very short arms. It has a very big mouth with long, sharp teeth. It looks angry and very hungry. I start running. The T-Rex starts running, too. The T-Rex is running after me. Help! Zzz! “Ollie! Wake up!” I can hear my mother. “Ollie, it’s time for school.” I open my eyes. I am not in the woods. I am in my room. I smile. Phew! That was a scary dream. Let’s do Quiz-Quiz-Trade© Let’s write Write about a scary dream. I see … I hear … I smell … I feel … 6.3 I’m in … dream – draumur suddenly – skyndilega sharp teeth – beyttar tennur eighty-one / 81 80 / eighty 12 Lesið textann í verkefni 11 aftur. Skoðið myndirnar og merkið við réttar setningar. 11 Áður en þú lest. Skoðaðu fyrirsögnina og myndirnar og giskaðu á um hvað textinn fjallar. Strikaðu undir orð yfir líkamshluta. Hlustið á textann og lesið því næst upphátt í pörum eða hópum. 90 6 Digging for dinosaurs

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=