Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Now I know Now I know lokar svo kaflanum og nýtist til mats á stöðu nemenda. Flettið til baka á kveikjumyndina og rifjið upp markmið kaflans: • að ræða um sjálf sig og eigin upplifanir með því að nota I have ... I can hear/ see/smell ... • lesa og skilja orð sem lýsa l íkamshlutum • lesa um hvernig aðrir hafi það • skilja muninn á has og have • lesa og skilja fræðitexta • fylgja fyrirmælum og spila borðspil. Ræðið hvað nemendur hafa lært í kaflanum. Hvað var létt og hvað var erfitt? Rifjið um leið upp æfingarorð og orðasambönd. Leikið Simon says. • Simon says put your hand on your stomach. • Simon says put your hands on your ears. • Put your finger on your shoulder! Got you! • Read and write Nemendur lesa orðin og skrifa þau undir réttar myndir. Því næst skrifa þau eitthvað sem þau geta heyrt, séð og lyktað af. Að lokum skrifa þau um hvað gengur vel og hvað þarfnast meiri þjálfunar. 5 My fantastic body 81

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=