Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Fundið rím og borið orðin fram rétt • Lesið samtal • Búið til setningar með I can … . Nú get ég: Ég ætla að æfa betur: Now I know Read and write 18 Read and match the rhymes chair black see bread hear quick head back hair ear sick knee box fox – – – knee chair 19 Read and act FIRST! Draw a line under I can. TAMSIN: Look at me! I can stand on one leg. THEO: Easy! I can stand on one leg and put one hand on my stomach. TAMSIN: Easy! I can stand on one leg, put one hand on my stomach and one hand on my head. THEO: Easy! I can stand on one leg and … Oops! TAMSIN: Come on. Try again! eye face foot stomach head knee elbow mouth hair ear nose shoulder – – – – Let’s do Mix-N-Match© Let’s do Use the rhymes to make a poem I see with my . I can see . I hear with my . I can hear . I smell with my . I can smell . 18 Lestu orðin og finndu rímpör. Skrifaðu þau á línurnar. 19 Hlutverkaleikur. Áður en þú lest: Strikaðu undir I can . Hlustið á textann, skiptið með ykkur hlutverkum og lesið textann í pörum. Ræðið saman og búið til ykkar eigin setningar með I can . • Lestu orðin og skrifaðu þau undir rétta mynd. • Lestu setningarnar og skrifaðu orðin sem vantar á línurnar. • Sjálfsmat. Skrifaðu um það sem þú hefur lært í kaflanum og hvað þú ætlar að æfa betur. seventy-one / 71 70 / seventy Let’s do – Mix-N-Match© Æfið rím með Mix-N-Match©. Deildu út flettispjöldum þannig að öll fái eitt. Útskýrðu fyrirkomulagið. Notaðu tvo nemendur til að sýna, áður en þið byrjið. 18 Read and match the rhymes Í þessu verkefni eiga nemendur að finna tvö orð sem ríma og skrifa þau á línurnar. Þegar búið er að skrifa öll orðið segja öll eitt rímpar upphátt. Let’s do – Use the rhymes to make a poem Hér eiga nemendur að búa til ljóð og nota til þess rímpör. 19 Read and act FIRST! Láttu nemendur byrja á því að segja þér hvað I can þýðir og strika undir það í textanum. Biddu þau einnig að taka eftir líkamshlutaorðum sem koma fyrir. Then: Hlustið á samtalið og ræðið hvað það fjallar um. Nemendur fá nú hlutverk og æfa sig svo þau geti flutt samtalið hvert fyrir annað. Ef til vill vilja einhver búa til sínar eigin útfærslur af samtalinu. Ljúkið verkefninu með því að nemendur búa til setningar með sagnorðum, t.d. run, jump, swim, skate, read, write, stand on one leg osv. • Amanda, I wonder, what can you do? Can you jump? Excellent! Let’s do Let’s do 80 5 My fantastic body

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=