English at home 5.C English at home 5.C a Lestu textann upphátt. Gerðu hreyfingarnar meðan þú lest ljóðið. a Æfðu þig að segja hvað líkamshlutarnir heita á ensku. Notaðu This is my … og bentu á rétta staði. a Æfðu þig að skrifa setningar með orðunum hear, see, smell og sick. Let’s play - Click it! Vinnan með tölurnar heldur áfram á vefsvæðinu í leiknum Click it. Leikurinn krefst þess að nemendur hafi heyrnartól. 16 Read more FIRST! Hvað telja nemendur að textinn fjalli um? • What do you think this text is about? Áður en textinn er lesinn er gott að rifja upp lestrartækni. Orð eins og foot, hand, heart, centimetre, hundred, thousand og million eru öll gagnsæ og því hægt að giska á þýðingu þeirra útfrá líkindum við íslensku. Biddu nemendur að strika undir I have. Then: Hlustið á báða textana meðan nemendur fylgjast með í bókinni. Leyfðu þeim að velja sér þyngdarstig og lesa því næst textann upphátt í pörum. Read Speak Poster Play Write MOD Let’s do more Write: Ljósrit 5.6 A og B Let’s read more, Read and mark. Þegar nemendur hafa lesið textann gera þau verkefni og æfa lesskilning. Play: Skiptu bekknum í hópa með 5 í hverjum hóp. Teiknaðu útlínur af einum úr hverjum hóp á maskínupappír. Hengdu upp á vegg. Gefðu hverjum hóp bunka af miðum (t.d. Post it miðum). Á 20 mínútum eiga þau að skrifa öll orð yfir líkamshluta sem þau muna á miðana. Hópurinn vinnur saman en hvíslar orðin svo þau heyrist ekki milli hópa. Það er mikilvægt að öll séu virkir þátttakendur og taki helst öll þátt í að skrifa. Að lokum eru miðarnir taldir hjá hverjum hóp fyrir sig. • Gosh, look at all the words you have written. I am impressed. Let’s count them. Let’s play Let’s do Let’s do - Mix-N-Match© Nemendur æfa orðaforða með því að leika Mix-N-Match©. Sjá lýsingu á bls. 10. 5 My fantastic body 77
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=