Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

12 Read and write Í þessu verkefni nota nemendur það sem þau hafa lært um has og have. Þau lesa setningarnar og tengja þær við viðeigandi myndir. Þau skrifa tvær setningar undir hverja mynd. Myndveggur Nemendur taka mynd af bekkjafélaga, hlaða henni upp á myndavegginn og skrifa lýsingu. Brýndu fyrir nemendum að bera myndina undir viðkomandi og fá hana samþykkta áður en hún er notuð. • She has a purple jumper. • She has brown hair and green eyes. • He has red trousers. • He has curly hair. Prentið myndirnar út sem PDF og hengið upp í kennslustofunni. Read Speak Poster Play Write MOD 5 My fantastic body 75 Let’s do more Speak: What is it? Nemendur fara um kennslustofuna í pörum. Annað þeirra bendir á hlut og spyr: What is it? Hitt svarar t.d.: It is a chair. Þau skipta um hlutverk og halda áfram. Þetta má einnig gera úti á skólalóðinni, þar sem finna má aðra orðaflokka: • What is it? It is a football. • What is it? It is a big house with six windows. Play: Click it! Nemendur æfa tölurnar. Leikinn er að finna á vefsvæðinu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=