Markmið Nemendur geta … • Skilið muninn á has og have • Skrifað einfaldar, lýsandi setningar • Tengt lýsingar við réttar myndir Notaðu have þegar þú segir frá einhverju sem þú hefur sjálf/sjálfur. Notaðu has þegar þú segir frá einhverju sem einhver annar (persóna, dýr eða hlutur) hefur. I have … þýðir: Ég hef … He has … þýðir: Hann hefur … She has … þýðir: Hún hefur … It has … þýðir: Það hefur … 11 Choose and say My has friend mother father sister brother cat dog blue eyes. long hair. brown hair. green eyes. curly hair. brown eyes. short hair. 10 Read and think FIRST! Stand in a circle. When do we use have, and when do we use has? I have a red T-shirt. I have a skateboard. I have short hair. She has a pink T-shirt. He has a dog. Mina has long hair. Can you spot a pattern? 12 Read and write Myndaveggur 5.5 11 Veldu orð úr kössunum og skrifaðu þínar eigin setningar. 12 Lestu setningarnar og skrifaðu undir réttar myndir. 10 Lesið saman og finnið út hver munurinn er á has og have. Sophie has curly hair. Tom has red shoes. He has a goldfish. She has a kite. He has a football. She has a red crayon. Emma has a blue bag. Elliott has big glasses. sixty-five / 65 64 / sixty-four Leiðsagnarmat Nemendur þurfa, jöfnum höndum, að fá endurgjöf á stöðu sinni varðandi orðaforða og orðasambönd. Það er einnig mikilvægt að fylgjast með því hvernig þeim gengur í munnlegri tjáningu og ritun. Spurðu annað slagið spurninga og gefðu fyrirmæli á borð við: • What is this? Yes, it’s my elbow. • Put your hand on your back. • Place your hand on your stomach. Auk þess er mikilvægt að kanna hvort þau hafi skilning á notkun have og has. Þú getur beðið þau um að útskýra regluna með eigin orðum eða svara spurningum sem sýna fram á skilning. Leiðsagnarmati skal alltaf fylgt eftir með skýrri endurgjöf sem veitir nemendum hvatningu til að lagfæra og bæta eigin kunnáttu, ásamt því að gefa þeim innsýn í það hvaða hæfni og markmiðum unnið er að. 10 Read and think! FIRST! Nemendur hafa áður unnið með lýsingar á sjálfum sér og öðrum með því að nota I have … og He/ She has … Þar sem þetta getur reynst krefjandi er ástæða til að vinna með það reglulega. Fáðu nemendur til að mynda hring. Þau eiga að lýsa augnlit sínum: I have brown eyes. Í næstu umferð segja þau augnlit þess sem stendur hægra megin við þau. Minntu á að þau nota she þegar talað er um stelpur og he þegar talað er um stráka. She has blue eyes. He has green eyes. Then: Skoðið myndirnar og lesið setningarnar saman. Nemendur eiga að leita eftir mynstri, hvað varðar það hvenær við notum have og hvenær við notum has. Have er notað þegar við tölum um okkur sjálf (eða aðra í fleirtölu) og has þegar við tölum um aðra (3. persóna, eintala). Nemendur strika undir I have, She has og He has í fullyrðingunum. 11 Choose and say Nemendur skrifa eigin setningar með hjálp orðanna í grænu römmunum. Þau ráða sjálf hvernig þau velja saman persónur og útlitseinkenni. Verkefnið heldur áfram á ljósriti 5.5. 74 5 My fantastic body
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=