Markmið Nemendur geta … • Lesið og skilið einfaldar setningar um hvernig aðri hafi það • Notað kurteisis orð og frasa • Notað algengu orðin it og is • Lesið og skilið orð yfir líkamshluta 4 Read and write 1 Read and act FIRST! Draw a line under the body parts. NORAH: Teacher! Teacher! Come here, please! TEACHER: What is it, Norah? NORAH: Look! Alex is sad. TEACHER: Oh dear! What is it, Alex? Let me help you. Where does it hurt? Is it your knee? ALEX: No. TEACHER: Is it your head? ALEX: No. TEACHER: Is it your elbow? ALEX: Yes. Ouch! TEACHER: OK. Let’s clean you up and put a plaster on your elbow. Thank you, Norah, for being a good friend! Norah: That is OK! 2 Circle is and it 3 Read and write Alex is . Alex has hurt his . Norah is a good . ear finger toe nose mouth elbow leg foot eye hand arm knee shoulder head stomach Think – how many bones are there in your body? hair swimming shoulder elbow teacher friend singing sad foot cat Let’s do Mix-N-Match© 5.2 sixty-one / 61 60 / sixty 4 Lestu orðin og skrifaðu þau á rétta staði. 1 Hlutverkaleikur. Áður en þú lest: Strikaðu undir orð um líkamshluta. Hlustið á textann. Skiptið með ykkur hlutverkum og leiklesið. 2 Teiknaðu hring utan um orðin is og it í verkefni 1. 3 Lestu textann í verkefni 1 aftur. Finndu rétt orð og skrifaðu þau í setningarnar. 1 Read and act FIRST! Skoðið teikningarnar saman og rifjið upp nýju orðin með því að halda uppi flettispjöldunum. Láttu nemendur skima textann og strika undir orð yfir líkamshluta. Then: Hlustið á samtalið og láttu nemendur segja frá því hvað það fjallar um. Hlustið aftur og láttu nú nemendur lesa með. Ræðið um kurteisisfrasana Let me help you og Thank you, sem finna má í textanum. Fáðu nemendur til að hugleiða hvenær þessar setningar eru notaðar. Skiptu nemendum í þriggja manna hópa og láttu þau lesa saman. 2 Circle is and it Ræðið um algengu orðin it og is, sem þýða það og er. Orðin má einnig nota til þess að spyrja spurninga Is it …? Nemendur halda áfram í verkefnum í bókinni og setja hring utan um orðin is og it í verkefni 1. 3 Read and write Hlustið á og ræðið textann í verkefni 1 aftur. Ef til vill vilja hóparnir flytja samtölin sem leikþætti. Í verkefninu eiga nemendur að skrifa rétt orð á línurnar. 4 Read Let’s do – Mix-N-Match© Leikið Mix-N-Match© til festa í minni nöfn líkamshlutanna. Dreyfðu spilunum þannig að hver fái eitt spil og útskýrðu verkefnið. Sýndu leikinn með tveim nemendum, áður en hafist er handa. Í bókinni eiga nemendur að skrifa orðin við rétta líkamshluta. Verkefnið heldur áfram á ljósriti 5.2, þar sem tengja á orð við mynd. Let’s do 70 5 My fantastic body
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=