Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

7 Read and draw Skoðið kveikjumyndina og rifjið upp nöfnin á mismunandi herbergjum í húsinu. Spurðu spurninga og fáðu nemendur til að svara í heilum setningum: • Where is the cat? Yes, the cat is in the kitchen. • Where is Amelia? Very good! Amelia is in her bedroom. Því næst lesa nemendur setningarnar sjálfir og teikna vísa á klukkurnar. 8 Rhyming pairs Nemendur finna rímpör í hverri línu og skrifa bæði orðin. Þau vinna svo áfram með að búa til rímpör á Myndaveggnum. 9 Read and act FIRST! Láttu nemendur strika undir I can’t. Hversu mörg finna þau? Then: Hlustið á textann í sameiningu og láttu svo nemendur lesa hann í pörum. 10 Write Þetta verkefni er framhald af verkefni 9 Read and act. Nemendur búa til eigin samtöl á sama hátt og í verkefni 9. Þau ákveða hverju þau vilja leita að og hvar þau finna það. Gerið þetta munnlega í bekknum fyrst og leyfðu nemendum að stinga upp á einhverju sem gæti hafa týnst t.d. a cap, a teddy, a book og hvar það gæti hafa fundist t.d. in the living room, under the bed eða behind the sofa. Skrifaðu tillögurnar á töfluna. Biddu nemendur að skoða verkefni 9 þegar þau skrifa sinn eigin texta. Let’s play – Act out your play with a friend Nemendur leika samtölin sín hvert fyrir annað og nota viðeigandi leikmuni ef kostur er. Let’s play Let’s do more: Play: Ljósrit 4.4 Ask and draw Paraverkefni. Nemendur fá eina mynd hvert, af herbergi. Herbergin eru mismunandi. Nemendur skiptast á upplýsingum og teikna eftir fyrirmælum mismunandi hluti, þannig að myndirnar verði eins. Write: Ljósrit 4.5 Ask and draw Í upphafi eru allir skór nemenda settir í hrúgu á gólfið. Nemendur eiga að telja hve margir skór eru í hrúgunni. • How many shoes can you see? Let´s count together: 1, 2, 3 … Yes, there are twelve shoes. • How many pairs of shoes do we have? Six pairs! Well done, Rikke. Leitið að vettlingum, skóm og sokkum á myndinni. Skrifið hve mikið er af hverju. Hversu mörg eru sokkapörin? Read Speak Poster Play Write MOD English at home 4.B English at home 4.B a Lestu textann upphátt með þeim sem aðstoðar þig við heimanámið. b Skrifaðu þína eigin útgáfu af samtalinu á sama hátt og gert er í verkefni 10. Settu inn þín eigin orð. Æfðu þig að lesa samtalið upphátt. 4 Come in! 59

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=