Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

6 What time is it? It is … four o’clock. a quarter to five. a quarter past four. half past four. my favourite time. 7 Read and draw Let’s do Mix-N-Match© The clock in the living room is a quarter to three. 8 Rhyming pairs door roof ball floor – horse house mouse mine – read walk floor talk – sing fine door wing – 9 Read and act FIRST! Draw a line under I can’t. JACK: I can’t find my football. Where is it? MUM: It is in the kitchen. JACK: I can’t find it. Where is it? MUM: It is under the kitchen table. JACK: Oh. Here it is! Thank you! 10 Write YOU: I can’t find my . Where ? FRIEND: It is . YOU: I Where ? FRIEND: It is . YOU: Oh. Here ! ! Let’s play Act out your play with a friend. It is . It is . It is a quarter . It is a quarter . Myndaveggur The clock in the kitchen is a quarter past seven. The clock in the bathroom is eleven o’clock. The clock in the bedroom is half past nine. 8 Finndu orð sem ríma. Skrifaðu rímpörin á línurnar. 9 Áður en þú lest: Strikaðu undir I can´t. Hlustið á textann og lesið samtalið saman. 10 Skoðaðu verkefni 9 aftur. Skrifaðu þitt eigið samtal um eitthvað sem þú finnur ekki. Lestu samtalið með öðrum. 6 Æfðu þig í að segja hvað klukkan er. Skrifaðu hvað klukkan er. 7 Lestu textann og teiknaðu vísa á klukkurnar. forty-nine / 49 48 / forty-eight 6 What time is it? It is ... Nemendur unnu með klukkuna í kafla 2 og lærðu þá heila og hálfa tímann. Nú læra þau hugtökin korter yfir og korter í. Það er erfitt að læra á klukku og það kunna að vera einhver í bekknum sem enn hafa ekki lært á klukku á íslensku. Mundu að nota klukkuna á Myndaveggnum á vefsvæðinu. • What time it is, Marius? Yes, it is half past six. That is correct! • Can you set the clock, Daniel It is ten o’clock. Good job! Kynntu nýju tímahugtökin með því að bera þau saman við þau íslensku. Leyfðu nemendum að sýna fram á að þau kunni korter gengin og vantar korter í á íslensku: • Klukkan er “kvart over fem”. Það heitir “a quarter past five” á ensku. • What time is it now? It is a quarter to eight. Sýndu nokkrar mismunandi tímasetingar. Leyfðu nemendum að stilla úrin sín og spyrja sessunauta sína. Í verkefni 6 skrifa nemendur tímasetningarnar fjórar. Á úrinu lengst til hægri teikna þau sjálf vísa á úrið. Let’s do – Mix-N-Match© Prentaðu út ljósrit 4.3 Clocks. Á helmingi spilanna er mynd og á hinum helmingnum er orð. Sjá verkefnalýsingu á bls. 10. Bókstafurinn q er nýr fyrir flest því hann er ekki í íslensku stafrófi. Í ensku stendur q oft með sérhljóðanum u og er þá borinn fram / kw/, t.d. a quarter to eight. Let’s do Markmið Nemendur geta … • Notað mismunandi tímahugtök • Fundið nokkur rímpör • Skrifað samtal og flutt það 58 4 Come in!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=