Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

6 A windy Wednesday Markmið Nemendur geta … • Notað töluorð í stuttum lýsingum • Skrifað stutt um sjálf sig • Flutt enskar vísur með tilheyrandi hreyfingum Nú get ég: Ég ætla að æfa betur: Now I know Read and mark 14 Write the correct number FIRST! Practise the numbers. A beetle has legs. A spider has eyes. A pig has legs and tail. A butterfly has legs, wings and can fly. A bee has legs and wings and can fly. A dog has legs and tail. s s s e f f f f o o Let’s say Tell about yourself. 15 Let’s say it Two little dicky birds sitting on a wall, one named Peter, the other named Paul. Fly away, Peter! Fly away, Paul! Come back, Peter! Come back, Paul! Trad Write The fox is behind the bat. The fox is in front of the bat. The spider is small. It has eight eyes! The butterfly has eight wings. The flower is in front of the bird. The bird can fly. It has two wings and a tail. I have legs, and I can ! I have w 3.8 • Skoðaðu myndirnar og lestu setningarnar. Merktu við setningarnar sem passa við myndirnar. • Skrifaðu orð eða setningar um býfluguna og bjölluna. • Sjálfsmat. Skrifaðu um það sem þú hefur lært í kaflanum og hvað þú ætlar að æfa betur. 14 Lestu setningarnar og skrifaðu töluorðin sem vantar. Skrifaðu því næst um þig á auðu línurnar. 15 Farið með ljóðið í sameiningu og hreyfið ykkur með. Tillögur að hreyfingum við ljóðið má finna í kennsluleiðbeiningum. forty-three / 43 42 / forty-two 14 Write the correct number FIRST! Teldu með nemendum og skrifaðu tölurnar á töfluna. Láttu nemendur stafa tölurnar, tvö og tvö saman. Then: Nemendur skrifa tölurnar í setningum sem lýsa mismunandi dýrum út frá fjölda hala, fóta, augna og vængja. Tölurnar skulu skrifast með bókstöfum. Það getur komið sér vel að læra töluorðin utan að. . Let’s say – Tell about yourself Nemendur æfa sig með því að segja munnlega frá því sem þau skrifuðu í verkefni 14. • I have two eyes and one nose. Verkefnið heldur áfram á ljósriti 3.8 A Read and play. Kastið teningi og segið orð eftir hvaða tala kemur upp. Í 3.8 B Match and write eiga nemendur að tengja og skrifa rétt töluorð. Let’s say 15 Let’s say it Dicky bird í þessari gömlu vísu er ekki einhver ákveðin tegund, heldur einfaldlega orðatiltæki sem notað er um fugla. Nemendur hlusta á vísuna og fara fyrst með hana sameiginlega og því næst hver fyrir sig. Gerið hreyfingar með. Haldið báðum lófum fyrir framan ykkur. Á hvorn vísifingur er festur smá pappírsstrimill sem táknar vængi. Segið Two little dicky birds sitting on a wall og hreyfið vísifingur, þannig að strimlarnir hreyfast upp og niður. Vinstri hönd er Peter og sú hægri Paul: One named Peter, the other named Paul. Fly away, Peter! Felið strimilinn í lófanum og setjið höndina fyrir aftan bak. Gerið það sama með hægri hönd: Fly away Paul! Þegar þú segir Come back, Peter! Setur þú vinstri hönd fram aftur, opnar lófann og sýnir Peter. Að lokum gerir þú það sama með Paul:: Come back, Paul! 52 3 Picnic in the woods

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=