Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Notað mismunandi lestrartækni • Unnið með textaskilning • Tekið þátt í samtölum um eigin upplifun og reynslu 12 Read more FIRST! What do you think the texts are about? Draw a line under all the colours. 13 Fill in the missing words The day for the picnic is . The weather is . Jenny is wearing a blue and a T-shirt. Jamie has a black and yellow . Jamie likes and . Jenny is looking for a . Jamie and Jenny are with their and . Picnic in the woods Weekend at last! It is Sunday. It is sunny – not a cloud in the sky. Jenny and Jamie are out walking in the woods. They are on a picnic with their mother and father. Jenny loves her new blue skirt: Her T-shirt has pink and blue stripes. Jamie’s cap is black and yellow. He is wearing his old grey shorts. Jamie is very interested in beetles and spiders. He can see a spider with eight legs in front of him. Jamie is looking for beetles, too. Look, there is a green one on his T-shirt! Jamie and Jenny’s parents are sitting on the red and white blanket. The picnic basket is in front of them. Jenny loves looking for butterflies. “Oh, look! Over there – I can see a colourful one!” Let’s do Quiz-Quiz-Trade© Picnic in the woods It is Sunday. It is sunny. Jenny and Jamie are in the woods. They are on a picnic with their mother and father. Jamie is behind Jenny. He has a black and yellow cap. He is wearing his grey shorts. Jenny is wearing a blue skirt and a pink and blue T-shirt. Jamie likes beetles and spiders. Jenny is looking for a butterfly. “Oh, look! Over there! I can see one! It is there in front of me!” 3.6 13 Lestu textann í verkefni 12 aftur og skrifaðu rétt orð í setningarnar. 12 Hlutverkaleikur. Áður en þú lest: Skoðaðu fyrirsögnina og myndina á bls. 41 og giskaðu á hvað textinn fjallar um. Strikaðu undir litaorðin. Hlustið á textann. Veljið þyngdarstig og lesið textann saman í pörum eða stærri hópum. forty-one / 41 40 / forty 12 Read more FIRST! Láttu nemendur hugsa um hvort þau hafi einhvern tíma farið í nestisferð eða hvort þau gætu hugsað sér að gera það. Geta einhver deilt minningum úr nestisferðum? Hvert var farið? Hvernig nesti var haft með? Hvaða nesti myndu þau vilja hafa með sér næst? Þegar nemendur fá tækifæri til þess að nota eigin vitneskju og reynslu verður vinnan persónulegri fyrir flest og mun meira hvetjandi. • What do you think the texts are about? • Draw a line under all the colours. Láttu nemendur vinna sjálfstætt til að byrja með og spurðu því næst: Tell me which colours can you find? In the text there are a lot of sight words. Can you name any of them? Þegar nemendur sjá hve mörg af orðunum koma fyrir aftur og aftur fá þau meira öryggi til að hefjast handa við bæði lestur og ritun. Ræðið um orðflokka s.s. skordýr, liti, föt og fjölskylduorð. • Let’s see which clothes we can find in the text. What are the children wearing? Yes, a cap, a… Then: Hlustið á textann og stoppið annað slagið. Láttu nemendur ef til vill hlusta eftir ákveðnum atriðum (einbeitt hlustun) og láttu þau klappa í hvert sinn sem þau heyra nafn á – í þessu tilfelli – fatnaði. 50 3 Picnic in the woods

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=