Markmið Nemendur geta … • Skilið og tileinkað sér nýju æfingarorð kaflans • Tileinkað sér orðasambandið What is it? • Rætt um sig sjálf og eigin upplifanir með því að nota I have … og I can hear/ see/smell … . 68 5 My fantastic body My fantastic body I can’t … Where is …? Where are …? 5 head shoulder knee face stomach back elbow bones body blood hear see smell sick fifty-nine / 59 58 / fifty-eight Æfingarorð og orðasambönd Nafnorðin face, head, stomach, back, shoulders, knee, elbow, body, bones, blood • Lýsingarorðið sick • Orðasambandið What is it? • Orðasamböndin I have … I can hear/see/smell ... Endurtekning • Orð yfir líkamshlutana eyes, ears, mouth, nose, hands, fingers, legs, feet, toes, hair • Sagnorðin running, climbing, crying • Litir og föt Gagnsæ orð • Plaster, doctor, help, sick, tree, grass, music, hat, rose, balancing Framburður • /z/ eller /s/ í fleirtölumynd nafnorða (eyes, ears, hands, fingers, legs, toes) Málfræðilegar áherslur 3. persóna sagnorðsins have (have og has) Söngvar • Let’s rap • Head and shoulders • If you’re happy • Hokey Cokey Uppbygging kennsluleiðbeininga Allir kaflar hefjast á yfirliti yfir þau námsmarkmið sem nemendur vinna að. Á vefnum er yfirlit yfir þau hæfniviðmið sem unnið er með hverju sinni. Í upphafi hvers kafla má finna yfirlit yfir æfingaorð og orðasambönd, orð sem eru endurtekin frá fyrri köflum, gagnsæ orð, áherslur í framburðarþjálfun og söngva og vísur sem tilheyra kaflanum. Nemendabókinni er fylgt, blaðsíðu fyrir blaðsíðu, með upplýsingum og tillögum að kennsluháttum. 4 Uppbygging kennsluleiðbeininga
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=