Markmið Nemendur geta … • Skrifað nokkur matvöruorð • Skilið og leikið nokkur hugtök sem notuð er í daglegu tali Nú get ég: Ég ætla að æfa betur: 17 Spot the difference 18 Listen and mime Johnny Johnny Jingles jumped out of bed, brushed his teeth and washed his face, and combed his curly head. He put his clothes on carefully. His shoes he neatly tied. Then he went to breakfast and sat by his mother’s side. Trad. Now I know Draw Write Breakfast: . Lunch: . Dinner: . It is seven o’clock. It is half past three. cucumber cheese fish salad ham milk cereal water tomato chicken bread jam brushed his teeth - burstaði tennurnar washed his face - þvoði sér í framan combed - greiddi carefully - varlega neatly tied - vandlega reimaðir 17 Berðu saman hillurnar og merktu við í hægri hilluna þar sem vantar eitthvað. Skrifaðu hvaða mat og drykki vantar. 18 Hlustaðu á vísurnar og leiktu það sem Johnny er að gera. Teiknaðu vísa á klukkurnar. Skrifaðu hvað þú borðar í morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Sjálfsmat. Skrifaðu um það sem þú hefur lært í kaflanum og hvað þú ætlar að æfa betur. 30 / thirty thirty-one / 31 17 Spot the difference Nemendur eiga að finna út hvað vantar í hillurnar til hægri. Það er mikilvægt að hvetja þau til að nota bókina til að fullvissa sig um rétta stafsetningu. 18 Listen and mime Áður en nemendur lesa vísurnar eiga þau að leita að orðum sem þau þekkja. Láttu þau segja þér hvað orð þau finna. Ræðið einnig hjálparorðin sem eru þýdd neðst til hægri. Hlustið saman á vísurnar. Takið eftir því að fyrstu fjögur orðin byrja á //. Berðu orðin greinilega fram. Lesið aftur saman og leggið áherslu á framburðinn. Finnið rímorðin og setjið hring um þau. Now I know Nemendur meta eigið nám með því að leysa nokkur verkefni sem byggja á markmiðunum. Finndu kveikjumyndina eða markmiðsveggspjaldið og ræðið markmið kaflans: • skilja hvað aðrir segja um sínar máltíðir • hlusta á, skilja og geta notað orð um heilan og hálfan tíma • skilja og geta útskýrt reglurnar um nútiðarmynd sagnorða í 3. persónu, eintölu • þekkja, lesa og skrifa orð yfir máltíðir og mismunandi mat og drykki. • flytja leikþátt á ensku um mismunandi máltíðir • skilja og leika nokkur hugtök sem notuð eru í daglegu tali Ræðið markmiðin. Hvað hefur verið erfitt. Hvað er hægt að gera til að ná lengra? Hvað hefur tekist vel? Rifjið ef til vill upp áhersluorð kaflans og láttu alla segja frá því hvað þau borða í morgunnmat, hádegismat eða kvöldmat. • I eat a ham and cheese sandwich for breakfast. I drink apple juice. • I eat salad for lunch. I drink milk. • I eat chicken for dinner. I drink water. 40 2 My day
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=