English at home 2.B English at home 2.B a Segðu hvað klukkan er á klukkunum í verkefni 7 í My Book. b Búðu til stuttar setningar með algengu orðunum. c Segðu allt sem þú getur um persónurnar á myndunum. Þú getur til dæmis lýst þeim eða sagt hvað þeim líkar að gera. Hlustunarverkefni 7 1 It is four o’clock. Molly and Lu are walking home from school. Write 1. 2 It is half past eleven. Molly, Jack, Lu and George are eating lunch. Write 2. 3 It is four o’clock. Grandfather and grandmother are eating dinner. Write 3. 4 It is seven o’clock. Molly is getting up. Write 4. 5 It is four o’clock. Jack is doing his homework. Write 5. 6 It is half past eight. Tom is going to bed. Write 6. Í verkefninu eiga nemendur að nota orðin í setningar. Þau eiga að skrifa orðin á línurnar þannig að setningarnar passi við myndirnar. Láttu nemendur lesa setningarnar upphátt hvort fyrir annað. Read Speak Poster Play Write MOD Nemendur ljúka verkefninu með því að skoða myndirnar, segja hvað klukkan er og hvað persónan á myndinni er að gera. • It is four o’clock. He is doing homework. 8 Write Nemendur rifja upp algeng orð sem þau hafa unnið með áður. Ræðið merkingu orðanna og láttu nemendur búa til setningar með þeim. • Let’s make sentences. I give you the word “I”. Can you make a sentence using the word “I”? Yes, “I like dogs”. Well done. Í verkefni 8 æfa nemendur sig að þekkja algengu orðin og staðsetja þau rétt í stafahúsin. Gætið að því að we og is hafa eins stafahús. Let's say – Make sentences. 9 Write Skrifaðu algengu orðin úr verkefni 8 á töfluna. Farðu yfir orðin svo öll séu með það á hreinu hvað orðin þýða og hvernig þau eru borin fram. Let’s say Let’s do more Write: Láttu nemendur búa til eigin setningar og nota til þess algengu orðin. Veldu gjarna þema til að láta þau skrifa um. Play: Run and find: Skrifaðu algengu orðin á töfluna. Skiptu bekknum í tvo hópa og stilltu þeim upp í tvær raðir. Segðu setningu sem inniheldur eitt af orðunum og endurtaktu orðið. Þau fremstu í röðunum hlaupa að töflunni og slá á rétt orð. Sá sem er fyrstur fær stig fyrir sitt lið. • This is my pencil. My. • I have a cat. I. 2 My day 35
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=