1 Welcome 6 Read and think a house a big, spotty house She has blue eyes. Can you spot the difference? Lýsingarorð – adjectives Þú notar lýsingarorð til að lýsa einhverju. Lýsingarorð lýsa fólki, dýrum, stöðum og hlutum. a cat a happy, black and orange cat 7 Describe things in the classroom 8 Read and write FIRST! Build sentences with flashcards. curly short long blond brown red dark 9 You She has long hair. He has short hair. He has a red cap. Name: . Age: . Hair: . Hair colour: . Eyes: . What is your favourite colour? . What is your favourite animal? . What are you good at? . Guess who! Let’s play 1.3 8 Lestu setningarnar og skrifaðu undir rétta mynd. 9 Skrifaðu um þig. Notaðu lýsingarorðin sem eru gefin upp. 6 Berið saman lýsingarnar á húsinu og kettinum. Ræðið muninn. 7 Ræðið saman tvö og tvö og notið lýsingarorðin til þess að lýsa hlutum í kennslustofunni: It is a … This is a … 12 / twelve thirteen / 13 Málfræðilegar áherslur Í Yes we can 4 beinist áherslan í auknum mæli að vinnu með málfræði og nemendur munu sjálfir kanna, uppgötva og færa í orð útvaldar málfræðireglur. 6 Read and think Nemendur þekkja nú þegar marga af litunum og algeng lýsingarorð. Biddu þau um að gera strik undir lýsingarorðin í setningunum. Ræðið um það hvað gerist í málinu þegar við bætum við lýsingarorðunum big, spotty, happy, black og orange. 7 Describe things in the classroom Lesið lýsingarorðin í verkefninu saman og láttu nemendur skoða sig um í kennslustofunni. Biddu þau að búa til eina setningu þar sem þau nota lýsingarorð. Hjálpaðu þeim af stað með því að benda þeim á orðasambönd sem þau þekkja. • I can see a big …. Well done! I can see a big window. • It is …(red). • Maria is …(tall/happy). • She has … 8 Read and write FIRST! Það er mikilvægt að minna nemendur á viðeigandi námsaðferðir þegar þau fara að lesa meira sjálfstætt. Æfið æfingarorðin og orðasamböndin She has … og He has … með hjálp flettispjaldanna sem þú heldur uppi eða setur upp á töflu. Setjið saman orð og setningar til að hjálpa nemendum að skilja uppbyggingu setninga. Then: Skoðið myndirnar og ræðið hvað þið sjáið. Lesið setningarnar og skrifið undir réttar myndir. 9 You Byrjið á því að hlusta aftur á textann um Lu (kveikjumynd, hlustunartexti 4) Sýnið frasana á töflunni svo nemendur sjái og geti endurtekið. • My name is … • I am … years old. • I have … eyes. • My favourite colour is … • My favourite animal is … • I am good at … Endurtaktu lýsingarorðin og búðu til dæmi um þig sjálfa/n á töfluna. Athugaðu hvort nemendur átti sig á því ef þú skrifar t.d. My hair is green Markmið Nemendur geta … • Nýtt sér nokkur lýsingarorð til að lýsa hlutum og persónum • Lýst sjálfum sér skriflega 22 1 New friends
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=