Markmið Nemendur geta … • Notað viðeigandi sagnorð þegar þau ræða um tómstundir • Hlustað á og skilið lýsingar á persónum • Þekkt hin algengu orð he og she 3 Listen and draw a line Jack has short hair. He is good at skating. Molly has curly hair. She is good at riding. Tom has dark hair. He is good at playing handball. Lu has long hair. She is good at playing computer games. 1 Read and act FIRST! Draw a line under What is your name? My name is and I like. Oliver has curly hair. He is good at reading. Olivia has dark hair. She is good at playing football. b e c y c l i n g r y l d i s l w g s w i m m i n g d f a m g n p c a r n d b l j t o f a w r i t i ng j w b v n h p o r k i q k g c u i m e n m n r e a d i n g TEACHER: Welcome back to school! It is nice to see you again. We have a new pupil in our class today. JACK: What is your name? LU: My name is Lu. SELMA: What is your favourite animal? LU: Dogs. I love dogs. TOM: Do you like playing computer games? LU: Yes. TEACHER: Lu is good at playing football. LU: Yes, and I like playing handball. 2 Read and circle Mime an activity. Let’s play Let’s do cycling Quiz-Quiz-Trade© 4 Circle He and She climbing drawing 5 Listen and draw 3 Hlustunarverkefni. Tengdu lýsingarnar á börnunum við réttar myndir. Lestu lýsingarnar upphátt. 4 Teiknaðu hring utan um orðin He og She í verkefni 3. 5 Hlustunarverkefni. Hlustaðu á setningarnar og teiknaðu það sem þú heyrir. 1 Hlutverkaleikur. Áður en þú lest: Strikaðu undir What is your name? My name is og I like. 2 Lestu textann og endurtaktu sagnorðin. Finndu sagnorðin í orðasúpunni og teiknaðu hring utan um þau. reading swimming writing eleven / 11 10 / ten Let’s play 1 Read and act FIRST! Láttu nemendur skima textann og spurðu eftir því hvort þau þekki eitthvað af orðasamböndunum. Síðan strika þau undir What is your name? My name is og I like. Then: Hlustið því næst á textann og nemendur endurtaka samtalið. Ræðið hvað nemendum finnst gaman að gera í tómstundum sínum. • Look, Lu likes playing computer games. How many of you like playing computer games? Það eru 5 hlutverk í samtalinu. Láttu nemendur skipta um hlutverk svo þau nái að tala fyrir mismunandi persónur. 2 Read and circle Let's play – Mime an activity Notaðu flettispjöldin til að rifja upp sagnorðin. Nemendur draga spjöld og leika það sem á þeim er. • Hm, I wonder who can tell me what Marius is doing? He is … Well done! He is reading. Lesið sagnorðin og leitið eftir orðamyndum í orðasúpunni. Gerið hring um orðin. Let's do – Quiz-Quiz-Trade© Notaðu Quiz-QuizTrade© leikinn til að æfa orðasambandið I like + sagnorð. Prentaðu út ljósrit 1.1 í stærð A3 og klipptu spilin út. Dreifðu spilunum svo allir hafi eitt spil og útskýrðu fyrirkomulagið. Sum hafa eins spil. • Nemendur ganga um bekkinn og þegar þú segir Trade finnur hver sér félaga gefur highfive og segir Hello eller Hi! • A spyr: What do you like doing? • B svarar t.d.: I like Swimming. • B spyr sömu spurningar og A svarar. • A og B skiptast á spilum og segja Bye! • Þegar þau hafa skipt rétta þau upp hönd og finna, hvert fyrir sig, nýjan félaga. Sýndu fyrirkomulagið með tveim nemendum áður en þið byrjið. Let’s do 20 1 New friends
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=