16 How to make a smoothie Skoðið myndirnar í sameiningu. Hversu mörgum þykir þeytingur góður? • How many of you have tasted a smoothie? Almost everybody. What is your favourite smoothie, Alma? Strawberry, is it? How many of you like strawberry smoothies? • Do you know what you need to make a smoothie? • You need fruit, juice and yogurt. Do you know these words? • Let’s listen to the text. Nemendur koma til með að heyra setninguna of your own choice ítrekað. Ræðið hvað það þýðir áður en þið hlustið á textann. Hlustið í sameiningu og heyrið hvernig börnin fjögur segja frá sínum uppáhalds þeyting. Gerið samantekt. • What does Lu like in her smoothie? Yes, she likes orange and banana. What else? Grape juice and strawberry yogurt. Well done. Can you find Lu’s ingredients? Good job! Verkefnið heldur áfram á ljósriti 7.8, þar sem nemendur skrifa hvað þau vilja hafa í sínum uppáhalds þeyting. Þau geta notað kveikjumyndina til stuðnings þegar þau skrifa. Hlustunarverkefni 16 1. Hi! I’m George. My favourite smoothie is made of banana yogurt, oranges and pears. I also use some apple juice to make it perfect! 2. Hello! My name is Isabelle. My favourite smoothie is made of banana and pineapple. I use strawberry yogurt and orange juice, too. It’s so good! 3. I’m Lu. I like a smoothie made of banana yogurt, strawberries and plums. >> 16 How to make a smoothie You need: 1 cup of fruit of your own choice ½ cup of juice of your own choice ½ cup of yogurt of your own choice Lu, Jacob, Isabelle and George love smoothies. What is their favourite? of your own choice – að eigin vali 17 Read and write 1. I am hungry. 2. I would like a pineapple, please. 3. I am looking for spiders. 4. What time is it? 5. Wake up! 6. Hurry up! 7. We are late for school. 8. Thank you very much! Let’s say Simon says ... 7.8 17 Lestu setningarnar. Skrifaðu rétt númer við myndirnar. 16 Hlustunarverkefni. Hlustaðu á hvað Lu, Jacob, Isabelle og George nota í sinn þeyting. Skrifaðu nöfn barnanna undir myndirnar. ninety-nine / 99 98 / ninety-eight 108 7 School's out! Markmið Nemendur geta … • Lesið uppskrift • Hlustað á og skilið hvað aðrir velja að hafa í þeyting • Tengd orð úr daglegu lífi við réttar myndir
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=