11 A class survey Skoðið súluritið saman. Hvað sýnir það? Hvaða matur er þar? Hvað þýðir það ef súlan er há? En ef hún er lág? • What is the most popular? • What is least popular? What do you think “least” means? • How many children wanted to eat chicken salad? • How many of you would like chicken salad for a class picnic? Nemendur lesa spurningarnar undir súluritinu og svara þeim. Hjálpaðu þeim að svara á ensku. • How many children like hot dogs? • Five children like hot dogs. Let's say – Tell the class about your food. 12 Make your own survey Í þessu verkefni eiga nemendur að gera sínar eigin spurningakannanir. Spurðu fyrst í bekknum, hvað nemendur gætu hugsað sér að borða á skólaslitum: • What would you like to have at a class picnic? • Would you like a ham sandwich? • Would you like cupcakes? Ræðið að það er við hæfi að svara með Yes, I would/No, I wouldn’t. Láttu nemendur spyrja hvert annað áður en þið haldið áfram með verkefnið. Þau velja svo fjóra rétti sem þau vilja hafa með í könnuninni. Ef þau vilja hafa með rétti sem ekki hefur verið fjallað um í bókinni má fletta upp orðunum. Þegar búið er að skrifa setninguna fara þau sín á milli og spyrja félaga sína spurninga. 13 Count and draw Í þessu verkefni eiga nemendur að nota niðurstöðurnar úr verkefni 12 og fylla í súluritið. Fyrst skrifa þau hvaða rétti þau höfðu með. Svo lita þau reitina út frá niðurstöðum sínum. Notið gjarna mismunandi liti á súlurnar. Láttu nemendur bera saman niðurstöðurnar. • Vigdís, how many children would like chocolate cake for the class picnic? 11 A class survey This is what Molly’s class would like for the class picnic. How many children like hot dogs? How many children like pizza? How many children like cake? 12 Make your own survey What would you like for a class picnic? Would you like chocolate cake? = Would you like ? = = = = 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 chicken salad pizza hot dog fruit salad cake 13 Count and draw children would like chocolate cake. children would like . 9 8 7 6 5 4 3 2 1 chocolate cake 10 Let’s say Let’s say Tell the class about your food. Tell about your survey to a friend. 13 Setjið niðurstöðurnar úr könnuninni ykkar í verkefni 12 inn í súluritið. Skrifið því næst setningar um niðurstöðurnar. Five children would like chocolate cake. 11 Skoðaðu súluritið og svaraðu spurningunum. 12 Ákveðið hvað þið ætlið að borða í lautarferð með bekknum. Skrifið dæmi um mat eða drykk og spyrjið síðan bekkjarfélagana hvað þeir vilja borða, t.d. Would you like chocolate cake? Skráðu fjöldann með talningarstrikum í bláa rammann. ninety-five / 95 94 / ninety-four 104 7 School's out! Markmið Nemendur geta … • Gert könnun um uppáhalds matar- og drykkjarvörur • Spurt spurninga á ensku • Kynnt niðurstöður könnunar Let’s say
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=