Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

7 Pizza Í þessu verkefni vinna nemendur áfram með orðasamböndin I would like … please og How much is it? Skoðið listana saman svo öll séu meðvituð um flokkana sem hægt er að velja úr. • Ok, children. Let’s take a good look at the card. What kinds of topping can you choose? And what does it cost? • Let’s order pizza, boys and girls. What do you want on your pizza, Lisa? Mozzarella, pepperoni and mushroom. Let’s find out how much that is. Skrifið vörurnar á töfluna ásamt verðum og leggið saman. Nemendur velja hvað þau vilja hafa á sínar pizzur og skrifa það í bókina ásamt verði. Að lokum reikna þau verðið út og kynna sína pizzu fyrir hinum. 8 Let’s talk Skoðið kveikjumyndina eða myndina á bls. 90 í sameiningu. Láttu nemendur velja eina eða fleiri vörur sem þau vilja kaupa og biddu þau að finna út hvað það kostar. Láttu nemendur skiptast á að spyrja og svara: I would like to buy … How much is it? It is £ … 9 Read and find the rhymes FIRST! Fyrst nefna nemendur þrennt sem þau vilja kaupa á markaðinum. Spurðu hvort einhver þeirra hafi farið á markað. • Have you been to a market? Did you buy anything? What did you buy? • What would you buy if you went to a market? A horse, a book and an ice cream? You like horses, then, Sigríður? Biddu þau að leita að orðum sem ríma. Þau strika undir rímpörin og skrifa þau á línurnar. Ræðið orðin jig og jog. Þau þýða ekkert en skapa rím. Hvað með orðin bun og fun? Hvað þýða þau? Því næst hlusta þau á vísurnar sem eru þekktar barnavísur. Nemendur geta lært vísurnar utan að og flutt fyrir áhorfendur. Markmið Nemendur geta … • Sett saman pizzur og reiknað út verð • Flutt leikþátt • Fundið rímpör í ljóði og flutt ljóð 9 Read and find the rhymes FIRST! Name three things you would like to buy at a market. To market, to market, to buy a fat pig. Home again, home again. Jiggety jig. To market, to market, to buy a fat hog. Home again, home again. Jiggety jog. To market, to market, to buy a bun. Home again, home again. Market was fun. Trad. 10 Circle To and to hog – svín bun – bolla 8 Let’s talk LU: I would like to buy a pineapple and biscuits. TOM: How much is it? LU: It is £2.35. 7 Pizza Make your own pizza Cheese and sauce Mozzarella 2£ Cheddar 2£ Parmesan Tomato sauce 50p Pesto Size Small 3£ Medium 4£ Large 5£ Toppings - vegetables Pineapple 1.50p Mushroom 1.50p Green pepper 1.50p Onions 1£ Corn 1£ Olives 1.50p Sliced tomatoes 1.50p Spices Pepper 10p Oregano 10p Garlic 10p Chili 10p Thyme 10p Toppings - meat Pepperoni 2.50p Ham 2.50p Minced meat 2£ Bacon 2£ Kebab 1.50p Chicken 1.70p Your own order Price: Your friend’s order Price: Total: Total: Let’s say 8 Segið hvort öðru hvað þið viljið kaupa í búðinni og hvað það kostar. 9 Áður en þú lest: Nefndu 3 hluti sem þig langar til að kaupa á markaðinum. Hlustaðu á ljóðið. Finndu rímpar í hverju erindi og skrifaðu á línurnar. 10 Teiknaðu hring utan um To og to í verkefni 9. 7 Skrifaðu þína eigin pöntun og reiknaðu út verðið. Taktu því næst niður pöntun bekkjarfélaga og reiknaðu verð. Notið setningarnar What would you like on your pizza? I would like ... ninety-three / 93 92 / ninety-two 102 7 School's out!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=