Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

4 Listen and write Flettið til baka að kveikjumyndinni og ræðið um matvörurnar á myndinni. Finndu flettispjöldin og leyfðu nemendum að skoða þau í 15 sekúndur. Svo loka þau augunum og þú fjarlægir tvö orð. • All right then, children. What’s missing? Yes, that’s correct. The sugar is missing. Nemendur hlusta á hvað börnin versla. Þau geta haft þrjá liti við höndina og merkt við hver kaupir hvað. Hlustið á textann og merkið við matvörurnar. Hlustið aftur og nú skrifa nemendur orðin við hvert barn. Þau skrifa einnig verðið og reikna út hve mikið hvert barn borgar. Að því loknu æfa þau sig í að verlsa. Láttu þau búa til innkaupalista hvort fyrir annað og reikna út verð. Hlustunarverkefni 4 1. George is in the shop. He is going to make a fruit salad. He buys plums and a pear. He buys a big pineapple. He buys grapes and strawberries, too. 2. Lu is going to make a cake. She is in the shop. She needs flour and sugar, and she needs eggs. 3. Isabelle is going to have a party. She buys hot dogs. She also buys biscuits and sweets. 4 Listen and write Lu Isabelle George Lu is buying Isabelle is buying George is buying 5 Read and act FIRST! Draw a line under How much is it? SHOPKEEPER: What would you like? JACK: I would like an apple, please. SHOPKEEPER: Here you are. JACK: How much is it? SHOPKEEPER: It is 50 p. JACK: Thank you. 6 Write SHOPKEEPER: : SHOPKEEPER: : SHOPKEEPER: : Let’s say Let’s go shopping. SHOPKEEPER: What would you like? SARA: I would like a bread and two donuts, please. SHOPKEEPER: Here you are. SARA: How much is it? SHOPKEEPER: It is £1.60. SARA: Here you are. SHOPKEEPER: Thank you. Have a nice day. Bisquit 30P Grapes 40P Strawberries 20P Hotdogs 50P Pear 60P Plums 15P Pineapple 80P Sugar 60P Sweets 15P Eggs 10P Flour 70P Cheese 60P ninety-one / 91 5 Hlutverkaleikur. Áður en þú lest: Strikaðu undir How much is it? Hlustið á textann. Skiptið með ykkur hlutverkum og lesið saman. 6 Búðu til þinn eigin hlutverkaleik með samtali milli afgreiðslumanneskju og viðskiptavinar sem ætlar að kaupa ávexti. Leiklesið saman. 4 Hlustunarverkefni. Tengdu matvörurnar við rétta innkaupavagna. Skrifaðu hvað hver kaupir. 90 / ninety 100 7 School's out! Markmið Nemendur geta … • Hlustað á og skilið hvað aðrir kaupa • Búið til eigin leikþætti og flutt þá • Tileinkað sér nokkur hugtök sem nýtast þeim

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=