Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Vika Kafli Æfingaorð Orðasambönd Framburður Markmið 48–51 4 Merry Christmas! snowflake, reindeer, Christmas cracker, Christmas card, stocking, bell, doll, car I would like ... Máltileinkun • fundið gagnsæ orð á kveikjumyndinni Tal • skilið og tileinkað sér orð sem tengjast jólahaldi og leikföngum • skilið og tileinkað sér kveðjuna Merry Christmas og orðasambandið I would like … Ritun • skrifað eigin jólaóskir Menning, samfélag og bókmenntir • tekið þátt í samtölum um jólahefðir í enskumælandi löndum • sungið jólalag á ensku 1–5 5 Time to eat Story Goldilocks (side 49) butter, milk, bread, jam, ham, cheese, tomato, cucumber, chocolate, cake, eat, drink Algeng orð the please Can I have ..., please! Thank you! /dʒ/ jam, orange juice Framburðarmynd- band Jack and Julie like jam and juice. Máltileinkun • fundið gagnsæ orð á kveikjumyndinni • hlustað á og skilið einfaldar leiðbeiningar Tal • skilið og tileinkað sér orð sem tengjast mat og drykk • flutt vísu á ensku með réttum framburði • skilið og tileinkað sér orðasamböndin Can I have …, please? og Thank you • rætt um og svarað einföldum spurningum um liti á mat og drykk • rætt saman um upplifanir tengdar mat og drykk Ritun • þekkt hin algengu orð the og please • spreytt sig á því að skrifa um mat • fundið orð sem ríma Menning, samfélag og bókmenntir • flutt vísu á ensku • tjáð sig um ævintýrið Goldilocks 6–11 6 Look at me! happy, sad, angry, scarf, mittens, boots, ears, eyes, nose, mouth, jacket, dress Algeng orð me you I am ... I am wearing ... He is wearing ... She is wearing ... /z/ eyes, ears, mittens, nose Framburðarmynd- band My eyes, my ears, my nose. Máltileinkun • fundið gagnsæ orð á kveikjumyndinni Tal • skilið og tileinkað sér orð yfir klæðnað og líkamshluta, auk lýsingarorðana happy, sad, angry • skilið og tileinkað sér orðasamböndin I am wearing … He / She is wearing • svarað spurningum sem fjalla um klæðnað • hlustað á lýsingar á fólki og fundið út við hvern er átt Ritun • prófað sig áfram með orð yfir líkamshluta í ritun • þekkt algengu orðin me og you Menning, samfélag og bókmenntir • flutt ljóð á ensku YWC 3 Tillaga að ársáætlun 86 Tillaga að ársáætlun

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=